Saga


Saga - 2016, Page 80

Saga - 2016, Page 80
Það sem fyrst og fremst skilur Sowjet konuna og Vestur-evrópu konuna er það, að konan í Sowjet-Rússlandi er ekki fyrst og fremst alin upp til að gifta sig. Hún stendur jafnt að vígi og karlmaðurinn að öllu leyti og gengur að sömu vinnu og hann nema þegar um allra erfiðustu störf er að ræða. Hún vinnur ekki nema sjö stundir á dag, eins og karlmaðurinn, og hefir hálfsmánaðar til mánaðar frí á ári, eftir því hvað hún vinnur erfiða vinnu. Þegar kona elur barn fær hún 4 mánaða frí til að eiga barnið. Full laun meðan hún er frá vinnu sinni og fult meðlag með barninu í 9 mánuði og er það greitt af ríkinu. Þrisvar á dag fær hún hálftíma aukafrí ef hún hefir barn á brjósti. Algengast er að konur koma börnum sínum fyrir á barnahælum, sem stjórnin rekur. eftir því, sem vellíðan vex í landinu færist þó aftur í það horf að konan vinni einungis fyrir heimili sitt. konur taka mikinn þátt í opinberum störfum. Í mörgum bæjum sitja konur í meiri hluta í bæjarstjórn og um 40% af opinberum starfs- mönnum ríkisins, í Moskva, eru konur. Af því sem rússneska konan er gjörsamlega óháð karlmanninum efnalega er hugsunarháttur hennar allur annar en í Vestur-evrópu. Hjónaskilnuðum er altaf að fækka og óskilgetin börn fæðast þar hlut- fallslega miklu færri en í öðrum löndum. Um öll uppeldismál ræður konan afar miklu. eftirtektarverð er einnig hin mikla fræðsla um kynferðismál, sem allir klúbbar vinna að. enda voru kynsjúkdómar afar útbreiddir í landinu frá því á keisaratím- unum og er nú verið að reisa rönd við þeim. Að öllu leyti stendur rússneska konan fyrir mjer, sem sú hugsjón, sem allar konur um víða veröld ættu að leitast við að líkjast.94 eftir heimkomuna frá Þýskalandi og Sovétríkjunum vildi Ingibjörg kynna sér hugmyndafræði kommúnismans. Löngun hennar stóð til þess að taka sér tímabundið frí frá leiklistinni til þess að geta tileinkað sér kommúnísk fræði, jafnvel í hálft eða heilt ár. Þau hjónin höfðu komist í samband við norska kommúnista og Ingibjörg leitað ráða um hvernig best væri að haga náminu. Í bréfi frá Arvid G. Hansen (1894– 1966), sem var einn helsti leiðtogi norskra kommúnista á þriðja og fjórða áratugnum, er hún hins vegar hvött til þess að starfa áfram að leiklistinni og taka sér ekki frí frá henni, það sé best fyrir flokkinn. Árangursríkast sé að læra um kommúnismann með fram hinum dag- legu störfum og Hansen hvatti Ingibjörgu til skapandi verka í þágu flokksins, til dæmis með því að stofna leshring og skrifa „sketsa“.95 ingibjörg sigurðardóttir og páll …78 94 „Rússneska konan“, Fálkinn 3. maí 1930, bls. 10. 95 Lbs. Lbs. 5228 4to, a-b. Bréf frá Arvid Hansen til Ingibjargar í Moskvu 27. júní 1930. Saga vor 2016.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:09 Page 78
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.