Saga


Saga - 2016, Síða 83

Saga - 2016, Síða 83
menn á Ísafirði til samans.104 Og ólíkt þeim Ingólfi og Ingibjörgu var Steinþór jafnframt virkur í sellum flokksins á staðnum. Fundargerðir kommúnistaklúbbsins á Ísafirði sýna að flokks- pólitísk spenna var að myndast og náði inn í fjölskyldu hjónanna. Beindist hún meðal annars að Finni bróður Ingólfs. Á fundi í klúbbn um um miðjan september 1930 gagnrýndi Steinþór Finn og skilgreindi hann sem hægrimann. Þetta er athyglisvert í ljósi þess að Steinþór var þá nýfluttur til Ingibjargar og Ingólfs, þar sem hann átti eftir að búa í fjögur ár, og þetta sama ár, 1930, flutti Finnur ásamt konu og sex börnum í íbúðarhúsið gegnt húsi Ingibjargar og Ingólfs, Faktorshúsinu í Neðstakaupstað.105 Á sama fundi fékk Ingólfur því jafnframt framgengt að beðið yrði með birtingu greinar í Skutli, mál- gagni jafnaðarmanna á Ísafirði, þar sem stjórn samvinnufélagsins var gagnrýnd.106 Félagið var stofnað árið 1927 og sat Ingólfur í fyrstu stjórninni, auk þess sem Finnur var ráðinn sem framkvæmda- stjóri, en þeirri stöðu gegndi hann til 1944.107 Í desember sama ár lét Steinþór þau orð falla, á fundi í klúbbnum, að foringjar jafnaðar- manna væru „andvígir kröfum verkalýðsins“ og vildu „komast sjálfir í sem besta stöðu, en ekki hugsa um verkalýðinn, sem hefur komið þeim til valda“.108 Sjálf átti Ingibjörg eftir að valda nokkrum titringi innan klúbbs - ins á Ísafirði með framgöngu sinni á fundi upp úr miðjum sept - ember 1930. Það sem gerðist varpar ekki aðeins ljósi á þanka gang - inn meðal forystumanna hreyfingarinnar í höfuðstaðnum heldur gefur einnig til kynna að innst inni efaðist Ingibjörg um starfshætti hennar. Til umræðu voru þær reglur sem félagarnir áttu að fara eftir — þeim bæri til að mynda „skilyrðislaust að hlýða kommún- istískum aga“. Þetta þýddi að allir félagarnir þyrftu „skilyrðislaust að hlýða samþykktum meirihlutans“, annað væri brottrekstrar - hjónaband í flokksböndum 81 104 H.skj.Ísaf. kS 1870/415. Fundargerð blaðanefndar kommúnistaklúbbsins á Ísafirði frá 18. ágúst 1930. 105 H.skj.Ak. Manntal á Ísafirði 1930 [á örfilmu]. Ingólfur og Ingibjörg leigðu húsið af bænum fyrir 100 kr. á mánuði; sjá „Bæjarstjórnarfundur“, Vesturland 6. ágúst 1927, bls. 4. 106 H.skj.Ísaf. kS 1869/415. kommúnistaklúbburinn á Ísafirði, júlí 1930 – desem- ber 1930. Fundargerð frá 18. sept. 1930. 107 Sigurður Pétursson, „Samvinnufélag Ísfirðinga. Fyrsta útgerðarsam vinnu - félag á Íslandi. Stofnun og fyrstu starfsár“, Saga XXV (1987), bls. 167–194. 108 H.skj.Ísaf. kS 1869/415. kommúnistaklúbburinn á Ísafirði, júlí 1930 – desem- ber 1930. Fundargerð frá 5. desember 1930. Saga vor 2016.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:09 Page 81
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.