Saga


Saga - 2016, Síða 88

Saga - 2016, Síða 88
Ingólfi sjálfum. Dæmi eru um það frá vorinu 1929 að Brynjólfur Bjarnason, helsti leiðtogi íslenskra kommúnista og síðan fyrsti og eini formaður k.F.Í., hafi talið að Ingólfur væri of tregur í taumi.129 Frá Sovétríkjunum skrifaði Jens Figved svo, í bréfi til Halldórs Ólafssonar á Ísafirði, um miðjan júní 1930: Ingólf skal jeg ekki vera langorður um ― ennþá verðum við að gæta allrar varúðar ― nota hann samt eftir getu enn umfram alt skoða hann sem krata. Tíminn leiðir í ljós hvað úr honum verður. Jeg álít að við þurfum að gjamma dálítið hraustlegra og þjettara fram í kratana [á Ísafirði] og sýna þeim eða rjetta verkalýðnum hreinan lit ― og ef við náum „Skutli“ í okkar hendur verðum við umfram alt að nota hann karlmannlega.130 Ætla má að orðið „karlmannlega“ merki hér einfaldlega kröftug - lega. Geta má þess að Halldór hafði verið ritstjóri Skutuls frá 1928 til loka árs 1930, eða þangað til alþýðuflokksmönnum þótti blaðið vera orðið of róttækt og settu ritnefnd yfir það undir forystu Finns Jónssonar. Haustið 1930, þegar spennan milli jafnaðarmanna og kommúnista í Jafnaðarmannafélaginu á Ísafirði fór að aukast, tók Ingólfur þó greinilega afstöðu með kommúnistum.131 Og vorið 1931 var honum hrósað í Verkalýðsblaðinu fyrir framgöngu sína í nýlegu verkfalli á Ísafirði, enda var hann á leiðinni í framboð fyrir flokkinn í Reykjavík þá um sumarið sem annar maður á lista.132 Líkurnar á þingsæti voru ekki miklar enda náði flokkurinn ekki manni á þing. Jens Figved hélt samt áfram að hafa efasemdir um bæjarstjórann: „Hvernig er Ingólfur?“ spurði hann til dæmis í öðru bréfi til Hall - dórs Ólafssonar í nóvember 1931.133 Þá má geta þess að í bráða - birgða starfsreglum kommúnistaklúbbsins á Ísafirði, frá sumri eða hausti 1930, var að finna það ákvæði að senda bæri miðstjórninni í ingibjörg sigurðardóttir og páll …86 129 Sjá t.d. H.skj.Ísaf. kS: 1887/417. Bréfasafn Halldórs Ólafssonar 1928–1929. Brynjólfur Bjarnason til Halldórs 3. apríl 1929. 130 H.skj.Ísaf. kS: 1887/417. Bréfasafn Halldórs Ólafssonar 1928–1929. Jens Figved til Halldórs 16. júní 1930. 131 Skjalasafn Alþýðusambands Vestfjarða. Gjörðabók Jafnaðarmannafélagsins. Ísafirði. Fundargerðir 8. og 29. september 1930. Þá um haustið misstu komm- únistar tök sín á félaginu. yfirtaka jafnaðarmanna var staðfest á aðalfundi 22. janúar 1931. 132 „Ísafjarðarverkfallinu lokið“, Verklýðsblaðið 23. maí 1931, bls. 1. 133 H.skj.Ísaf. kS: 1887/417. Bréfasafn Halldórs Ólafssonar 1928–1929. Jens Figved til Halldórs, 1. nóvember 1931. Saga vor 2016.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:09 Page 86
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.