Saga


Saga - 2016, Page 89

Saga - 2016, Page 89
Reykjavík nákvæmar skýrslur um allt sem viðkom samvinnufélags- útgerðinni.134 Innan Ísafjarðardeildar k.F.Í. fóru menn einnig að ræða um stöðu Ingólfs fyrir opnum tjöldum. Á fundi um miðjan febrúar 1932 var til dæmis rætt um það hvort hann skyldi vera í kjöri á lista komm - únista til stjórnar í verkalýðsfélaginu Baldri. Var niðurstaðan sú að hafa hann ekki með vegna þess að hann væri „bæjarstjóri og því atvinnurekandi“ og það mætti nota gegn listanum.135 Orðin, sem notuð voru til að lýsa jafnaðarmönnum fundunum, urðu einnig harðari og menn fóru til dæmis að nota nýyrði eins og „kratabrodd- ar“ vorið 1932. Slíku orðfæri virðist þó aðeins hafa verið beitt þegar Ingólfur var fjarverandi.136 Geta má þess að þetta innflutta hugtak fór að sjást í málgögnum kommúnista árið 1931 og náði notkun þess hámarki tveimur árum síðar.137 Vorið 1932 var svo komið að ráðamenn innan miðstjórnar flokks- ins í Reykjavík virðast hafa verið farnir að hafa vaxandi áhyggjur af stöðu hreyfingarinnar á Ísafirði. Í því sambandi má nefna bréf sem Áki Jakobsson skrifaði, að beiðni Brynjólfs Bjarnasonar, til Halldórs Ólafssonar, helsta trúnaðarmanns flokksins vestra. Þar lagði Áki áherslu á að reynt yrði „að [svo] fremsta megni að koma verklýðn - um í opposition við kratabroddana“. Flokkurinn á Ísafirði hefði algerlega brugðist: „Í öllum stærstu málum hefur hann staðið við hlið socialdemokrata, eins og í verkfallinu í vor. Og svo þegar sósi- aldemokratar sviku þá þögðu kommunistar, enda voru þeir jafnvel samsekir krötunum.“ Áki bætti við að Brynjólfur hefði þegar skrifað Ingólfi um þetta mál og hvatti hann Halldór til aðgerða.138 Greinilegt var að þolinmæði miðstjórnarinnar í Reykjavík gagn- vart Ingólfi var á þrotum og haustið 1932 notuðu forystumennirnir ákveðið atvik til sóknar gegn honum. Hér er þó einungis hægt að rekja allflókna atburðarás í stuttu máli. Hún hófst með því að hjónaband í flokksböndum 87 134 H.skj.Ísaf. kS: 1886/417. Starfsreglur fyrir kommúnistafjelag Ísafjarðar fram til stofnþings kommúnistaflokksins, ódagsett. 135 H.skj.Ísaf. kS: 1871/415. kommúnistaklúbburinn á Ísafirði, janúar 1931 – apríl 1932. Fundargerð frá 13. febrúar 1932. 136 H.skj.Ísaf. k 1866/415. Ísafjarðardeild k.F.Í., maí 1932 – janúar 1933. Fundar - gerð frá 10. maí 1932. 137 Sbr. leit að þessu hugtaki á www.timarit.is. 138 H.skj.Ísaf. kS: 1887/417. Bréfasafn Halldórs Ólafssonar 1928–1929. Áki Jakobs - son til Halldórs 15. mars 1932. Saga vor 2016.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:09 Page 87
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.