Saga


Saga - 2016, Side 91

Saga - 2016, Side 91
ólfi einnig með ítarlegu bréfi. Hann sakaði greinarhöfund Verk - lýðsblaðsins um „ódrengskap“; greinina mætti „reka ofan í hann orð til orðs“. Við lestur hennar hefði hann orðið „blátt áfram mál laus af undrun“. Birting hennar hefði auk þess skaðað deildina á Ísafirði: „Það var fyrirgefanlegt að nota þetta á fundi, en að smella því á prent er alveg ófyrirgefanlegt …“ Síðan bætti hann við: Og ég krefst þess að þeir sem tala við mig fyrir flokksins hönd, trúi mér, þegar þeir ekki hafa sannanir fyrir því að ég ljúgi, annars neyðist ég til þess að hætta að taka ykkur alvarlega. Ég efast ekkert um að við séum stórgölluð hér á Ísafirði og ódugleg í hæsta máta, en það bætir ekki úr skák að höfuðmálgagn kemur hvað eftir annað í bakseglin og flytur rangar og í þessu falli vísvitandi rangar fregnir héðan. Heldurðu að það lyfti okkur og örfi okkur? Ég er þér alveg sammála um, að fjöld- ann verðum við að vinna. Ég segi þér það satt félagi, að hann verður ekki unninn með að finna upp mótstöðuatriði. Mótstöðuatriðin verða raunverulega að vera þreifanleg og föl, og það verður að vera hægt að benda á þau, svo að fólkið skilji, að hér þurfi baráttu. Síðan sagðist Ingólfur ætla að óska eftir því að öll málsatriði yrðu rannsökuð innan deildarinnar. Hann endaði bréf sitt á þessum orðum: „ykkur hefir orðið skissa á og hún mikil og ég vænti þess að þið takið því sem sannir kommúnistar. Ég bíð óhræddur umsagnar deildarinnar hér og kveð þig með kommúnistakveðju.“141 Ingólfur stóð greinilega fast á sínu. Hann var sex árum eldri en Brynjólfur og búinn að standa lengi í pólitískri baráttu, auk þess að hafa ritstýrt Alþýðublaðinu í Reykjavík, rekið prentsmiðju á Akureyri og verið bæjarstjóri á Ísafirði. Brynjólfur hafði hins vegar, eins og raunar margir helstu forystumenn hreyfingar kommúnista, forframast erlendis og kannski gerði það honum auðveldara að standa á sann- færingu sinni gagnvart sér eldri mönnum. en að Ingólfur skyldi standa með öðrum fulltrúum í fátækranefnd Ísafjarðar í þessu máli var kornið sem fyllti mælinn hjá flokksforystunni. Á fundi sínum sunnudaginn 4. október ákvað miðstjórnin að reka Ingólf „tafarlaust úr flokknum“. Nefndar voru þrjár ástæður: 1. Þrátt fyrir ítrekaðar áminningar hefir Ingólfur gengið fram hjá samþykktum flokksins, gerst samábyrgur sósíaldemókratabrodd- unum á Ísafirði og reynt að breiða yfir svik þeirra. hjónaband í flokksböndum 89 141 H.skj.Ísaf. k 1866/415. Ísafjarðardeild k.F.Í., maí 1932 – janúar 1933. Fundar - gerð frá 6. október 1932. Saga vor 2016.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:09 Page 89
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.