Saga


Saga - 2016, Page 94

Saga - 2016, Page 94
ist því að brottrekstur Ingólfs var ekki ræddur á flokksþinginu. Fundargerðirnar sýna að hann hætti að taka beinan þátt í starfi deildarinnar á Ísafirði en innan hennar var samt haldið áfram að til- nefna hann til ábyrgðarstarfa, til að mynda í stjórn A.S.V. á Ísafirði í febrúar 1933.151 Þá var jafnframt ákveðið að hann yrði ræðumaður á 1. maí-hátíðarhöldunum á vegum deildarinnar sama ár.152 Ingólf - ur hélt einnig ræðu á skemmtun hennar, 7. nóvember þá um haustið, til minningar um rússnesku byltinguna.153 Félagarnir á Ísafirði héldu því áfram að líta á hann sem góðan og gegnan flokksmann. Ingibjörg virðist hafa haldið ótrauð áfram að starfa innan Ísafjarðardeildar k.F.Í. Hún var til dæmis kjörin í tvær nefndir í des- ember 1932, kvennanefnd og fræðslu- og útbreiðslunefnd.154 Meðal þess sem kvennanefndin átti að sjá um voru tengslin við kvenna- nefnd A.S.V. og barnastarfið, það er „pionera-starf“ flokksdeildar- innar (stundum kallaðir Ungherjar), en eitt af því sem fræðslu- og útbreiðslunefndin annaðist voru leikhóparnir.155 Í báðum nefndum var Ingibjörg því á heimavelli. Hún flutti til að mynda erindi á Rússlandsfarafundi, á vegum fræðslu- og útbreiðslunefndarinnar í febrúar það ár.156 Ingibjörg hafði verið einn af stofnendum A.S.V., eins og áður hefur komið fram, og á fundi kvennanefndarinnar í byrjun árs 1933 hvatti hún ísfirskar konur til að ganga í sam- bandið.157 Og hún hafði fleiri járn í eldinum því að í lok janúar sótti hún um aðild að verkalýðsfélaginu Baldri á aðalfundi félagsins en ingibjörg sigurðardóttir og páll …92 sjá t.d. Þór Whitehead, Kommúnistahreyfingin á Íslandi 1921–1934, myndasíður milli bls. 80 og 81. 151 H.skj.Ísaf. kS 1865/415. Ísafjarðardeild k.F.Í., desember 1932 – desember 1933. Fundargerðir frá 13. og 21. febrúar 1933. 152 H.skj.Ísaf. kS 1865/415. Ísafjarðardeild k.F.Í., desember 1932 – desember 1933. Fundargerð frá 14. apríl 1933. Þar ræddi hann um fasismann í Þýskalandi; sjá H.skj.Ísaf. kS 1865/415. Ísafjarðardeild k.F.Í., desember 1932 – desember 1933. Fundargerð frá 29. apríl 1933. Sjá einnig „1. maí“, Baldur 1. maí 1933, bls. 4. 153 H.skj.Ísaf. kS 1865/415. Ísafjarðardeild k.F.Í., desember 1932 – desember 1933. Fundargerð frá 7. nóvember-nefndinni 29. október 1933. 154 H.skj.Ísaf. k 1866/415. Ísafjarðardeild k.F.Í., maí 1932 – janúar 1933. Fundar - gerð frá 6. des. 1932. 155 H.skj.Ísaf. kS 1865/415. Ísafjarðardeild k.F.Í., desember 1932 – desember 1933. Fundargerð frá 12. desember 1932. 156 H.skj.Ísaf. kS 1886/417. Skýrsla eyjólfs Árnasonar til fræðslu- og útbreiðslu- nefndar k.F.Í. í Reykjavík, um starfið á Ísafirði, frá 12. apríl 1933. 157 H.skj.Ísaf. kS 1865/415. Ísafjarðardeild k.F.Í. (kvennadeild), des. 1932 – des- ember 1933. Fundargerð frá 10. janúar 1933. Saga vor 2016.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:09 Page 92
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.