Saga


Saga - 2016, Page 97

Saga - 2016, Page 97
Síðan er vikið að viðhorfi Ingibjargar til eiginmannsins og því hversu takmarkaða sjálfsgagnrýni hún hafi iðkað: Fél. Ingibj. Steinsd. áleit að I.J. væri á leiðinni til flokksins, að hann vildi gag[n]rýna sig, og að þess vegna yrði að leggja áherslu á að hjálpa hon- um og vinna hann fyrir flokkinn. Fél. I.S. hefur tekið sjálfkritiskt spor, en ófullnægjandi og er vaklandi gagnvart tækifærissinnuðum skoðun- um. Hún er veik fyrir áhrifum frá Guðm. Bjarnas., sem kom fram í því að hún eftir að hafa talað við hann, þegar búið var að reka hann úr FUk og flokknum, talaði um möguleika á því að hann kæmi með sjálfs- gagnrýni og gerðist félagi. Fleiri félagar voru nefndir á nafn sem að mati höfundar höfðu ekki heldur tekið út nægilegan kommúnískan þroska. Jafnframt var bent á að of mikla sáttfýsi væri að finna innan deildarinnar sem lýsti sér meðal annars með eftirfarandi hætti: „Því var slegið föstu að fél. I.St. hefði stigið spor á fyrsta deildarfundinum, eftir að fulltrúarnir komu af Landsfundinum [í nóvember 1932], enda þótt hún tæki málin út frá persónulegu sjónarmiði og það kom í ljós þegar eftir fundinn að hún hefði veika afstöðu gagnvart I.J.“164 Að talað sé um „veika afstöðu“ eiginkonu til eiginmanns síns endurspeglar það viðhorf innan hreyfingarinnar að hugsjónin skyldi vera æðri hjónabandi og ættarböndum.165 Tilvitnanirnar sýna auk þess að almennt lék Ingi - björg hlutverk sáttasemjara og var andvíg stefnu harðlínu manna í flokknum. Leiðtogar kommúnista ræddu einnig stöðu Ingólfs á opinberum vettvangi og í málgagni flokksins, Verklýðsblaðinu, voru ísfirskir flokksmenn teknir á beinið í nóvember 1933: „Á Ísafirði hefir deild k.F.Í. ekki hafið neina baráttu gegn áhrifum Ingólfs Jónssonar á deildina né skipað honum á bekk með sósíaldemókr., þó hann sé þeim samábyrgur í allri baráttu þeirra og kúgunarráðstöfunum gegn verkalýðnum (fátækraflutningi, launakúgun, o.fl.).“166 Hér var fátækraflutningurinn, það er málið sem miðstjórnin notaði til að reka Ingólf úr flokknum, enn og aftur dreginn fram. Og vorið hjónaband í flokksböndum 95 164 H.skj.Ísaf. kS 1886/417. Bréf ritað á Ísafirði 16. desember 1933, líklega Halldór Ólafsson til miðstjórnar k.F.Í. 165 Þessi túlkun kemur heim og saman við rannsóknir annarra fræðimanna á kommúnismanum; sjá t.d. Þór Whitehead, Kommúnistahreyfingin á Íslandi 1921–1934. 166 „Landsfundur Miðstjórnar“, Verklýðsblaðið 27. nóvember 1933, bls. 1–2. Saga vor 2016.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:09 Page 95
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.