Saga


Saga - 2016, Page 122

Saga - 2016, Page 122
en mikilvægt er að hafa í huga að á þessum tíma þótti flestum eðli- legt að konur eyddu mestum hluta ævinnar á stöðugum þeytingi um eldhúsið. Þessar nýju hugmyndir um heimilið og vinnuaðstöðu hús móður - innar mynda kjarnann í námi kristínar. Þegar hún snýr aftur heim til Íslands má segja að hún flytji með sér nýjan lífsstíl og henni geng- ur illa að fá verkefni við hæfi. Híbýlamenning smáþjóðarinnar var í engu samræmi við stórborgarlífið vestanhafs og það tók kristínu nokkurn tíma að sannfæra íslenskar húsmæður um mikilvægi hönn unar. Þekking hennar naut aukinheldur takmarkaðrar virðing - ar í karllægum heimi arkitekta. Á tungumáli samtímans er kristín innanhússarkitekt. Þegar hún kom heim frá námi árið 1947 var sérþekking hennar aftur á móti svo ný af nálinni að ekki var til íslenskt heiti við hæfi. Orðið hönnun var ekki til í málinu á þessum tíma (fyrstu heimildir um það eru frá 1957) og starfsheiti húsgagnaarkitekta átti ekki við. Með hjálp mætra íslenskumanna fann kristín því upp á orðinu híbýlafræðingur. Orðið festist ekki í málinu en skapar kristínu sérstöðu og tengist henni órjúfanlegum böndum. Sú staðreynd kann að skýra notkun þess í titli bókarinnar þótt það eigi engan veginn við sem þýðing á enska orðinu interior designer. Í raun má ímynda sér að íslenskir les- endur bókarinnar átti sig ekki á því að kristín var innanhússarkitekt / innanhússhönnuður eins og nú er sagt enda bæði hugtökin lög- vernduð starfsheiti innanhússarkitekta á Íslandi. kristín var brautryðjandi í fagi sem enn var í mótun. Í bókinni kemur oft fram að hugur hennar hafið staðið til þess að læra arki- tektúr: „en, eins og áður er getið, héldu almennar venjur um hlut- verk kynjanna á þessu tímabili aftur af metnaði kristínar til að verða arkitekt“ (bls. 35). Heimilið var vettvangur konunnar og því þótti við hæfi að konur lærðu að sinna því sem þar fór fram. Það er skilj- anlegt að þetta hafi valdið kristínu hugarangri en segja má að fram- lag hennar til íslenskrar hönnunar sé síst ómerkara fyrir bragðið. ekki skal gert lítið úr því að kristín hafi ekki komist í arkitektanám vegna þess að hún var kona, en hugsanlega hefði mátt leggja minni áherslu á þá staðreynd í bókinni og gera þess í stað meira úr því merkilega brautryðjandahlutverki sem kom í hlut hennar. Þegar kristín var ung þótti nám í hagkvæmum lausnum fyrir heimilið og híbýlaprýði henta konum. Jafnvel var talað um föndur í þessu samhengi (bls. 65). Í bókinni er sýnt fram á að ævistarf kristínar var á afar faglegum nótum og hugsunarháttur hennar sá sami og elsa ævarsdóttir120 Saga vor 2016.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:09 Page 120
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.