Saga


Saga - 2016, Blaðsíða 131

Saga - 2016, Blaðsíða 131
 Halldóra minnist á það í skrifum sínum að hún hafi viljað „rjúfa þögnina“ (bls. 48) og „láta rödd kristínar heyrast“ (bls. 240). Það gerir hún svo sannarlega með því einu að koma bókinni út og deila þekk- ingunni um kristínu með lesendum. en í bókinni er margt um mann- inn og stundum fellur kristín í skuggann. Í þessu samhengi má minn- ast á bókarkápuna sem sýnir vangasvip kristínar í grafískri útfærslu. ef til vill var kápan hugsuð sem óður til þekkingar krist ínar í litafræðum en þar sem kristín var ekki þekkt andlit munu margir lesa lítið annað út úr litríkum vangasvipnum en það að myndin sé verk eftir grafískan hönnuð. Þungamiðjan í bókinni er brautryðjendastarf í íslenskum innanhússarkitektúr og hefði verið við hæfi að hönnun eftir kristínu prýddi kápuna. Í stuttu máli má segja að hönnun kristínar sé sígild en hönnun bókarinnar nái ekki að endurspegla það. Markmiðið með útgáfunni er að birta „vandað yfirlit um verk kristínar“ (baksíða) og láta rödd hennar heyrast. Þótt ýmsir gallar dragi úr áhrifamætti bókarinnar má segja að þetta hafi á margan hátt tekist, heildaráhrifin eru sterk og ættu að vekja lesendur til umhugsunar. Ljóst er að konur hafa ekki notið sannmælis í hönnun- arsögunni og að hönnun heimilanna hefur lengi þótt síður merkileg þar sem hún tengist hefðbundnum veruleika kvenna. Á sama hátt má segja að verk innanhússarkitekta falli í skuggann af verkum arkitekta. Þannig varpar líf og starf kristínar ljósi á margt áhugavert í sögu hönnunar og húsgerðarlistar sem eflaust á eftir að kveikja áhuga á fleiri rannsóknum á stöðu kvenna í þessum starfsgreinum. Helsta heimild Halldóru Arnardóttur við gerð bókarinnar eru viðtöl við kristínu sjálfa á nokkurra ára tímabili. Í ljósi þess að kristín lést skömmu eftir að bókin kom út er samtal þeirra ómetan- legt og á Halldóra þakkir skildar fyrir framtakið. eins og fram kemur í bókinni var kristín einstök kona sem hafði áhrif á alla sem hana hittu. Þótt kristín gerði sjálf ekki mikið úr framlagi sínu til íslenskrar hönnunar endurspeglaðist fagurfræði og hugkvæmni í öllu hennar umhverfi og háttum. Líkt og Halldóra varð ég sjálf fyrir sterkum áhrifum þegar ég hitti kristínu á heimili hennar, árið 2005, til að taka við hana viðtal í tilefni af 50 ára afmæli Félags húsgagna- og innanhússarkitekta. Ég man að ég hugsaði að gott væri ef fleiri Íslendingar hefðu jafn skýra sýn á hönnun og brautryðjandinn kristín Guðmundsdóttir. Nú þegar hún er sjálf ekki lengur til frá- sagnar er óskandi að bókin beri rödd hennar sem víðast; að vönd - uðu vinnubrögðin, fagmennskan, smekkvísin og hagkvæmnin, sem einkenndu ævistarf kristínar, verði öðrum hvatning til góðra verka. fyrsti íslenski innanhússarkitektinn 129 Saga vor 2016.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:09 Page 129
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.