Saga


Saga - 2016, Blaðsíða 150

Saga - 2016, Blaðsíða 150
Nýmæli hjá doktorsefni er sú túlkun að vistarskyldan hafi fyrst raun- verulega hafist árið 1783, með banni við lausamennsku það ár. Hún er athygl- isverð og beinir sjónum að því hvað fólst beinlínis í þessu ráðningarformi og fyrir hvern það var skylda. Þessa hertu skyldu tengir doktorsefni við vaxandi húsbóndavald og aukna áherslu á siðræna ögun eftir siðaskipti. Það varpar líka ljósi á spurninguna um hver hafi borið ábyrgð á hegðun full- orðins fólks eins og þessa hóps, sem var meira en fjórðungur landsmanna. Var það presturinn, hreppstjórinn, húsbóndinn eða vinnuhjúin sjálf? Í fyrri rannsóknum hafa rætur vistarfyrirkomulagsins verið raktar marg- ar aldir aftur í tímann og beinst að hinni almennu skipan við að reka bú fremur en að fólkinu sjálfu og réttindum þess. Þessu tengd er staðhæfing doktorsefnis um stéttleysi vistarskyldunnar og að vinnuhjú hafi komið úr flestum stéttum samfélagsins (bls. 81–82). Frekari greining á því fyrir hvern — eða fyrir hvaða hópa — vistarskyldan var raunveruleg skylda hefði verið gagnleg og dýpkað röksemdafærsluna. Þegar rýnt er í hverjir beinlínis áttu að vera í ársvistum má færa rök fyrir því að hún hafi ekki verið fyrir alveg alla, og því er kannski nokkuð vel í lagt að segja að hún hafi verið stéttlaus og allt að því algild fram eftir 19. öldinni. Doktorsefni vísar m.a. til áhugaverðra tilrauna til að setja nýja vinnulöggjöf á árunum 1833–34, sem þó tókst ekki fyrr en 30 árum síðar (bls. 241). Þegar löggjöfin er skoðuð nánar sést að þar fjalla fyrstu greinarnar um allar undanþágurnar á því um hverja lögin ættu að gilda. Og þótt þau hafi ekki tekið gildi má af þeim ráða að allmargir hópar hafi í hugum fólks þegar um 1830 verið undanþegnir vistarskyldunni. Í fyrsta lagi er aðeins gert ráð fyrir að vistarskyldan gildi formlega um fólk í bændastétt („bondestanden“), einnig aðeins um þá sem ekki voru af öðrum ástæðum undanþegnir vistarskyldunni fyrir tilstilli yfirvalda. Gert var ráð fyrir undanþágum m.a. fyrir húsmenn, líka fyrir þá sem áttu að minnsta kosti eina kú, eða fólk sem átti fleiri en tvö börn, eða þá sem voru hjáleigumenn á ákveðnum stöðum á landinu. Þá var einnig gert ráð fyrir undanþágum fyrir börn handverksmanna, börn embættismanna og börn kaupstaðarborgara, þá sem voru eldri en 60 ára og þá sem höfðu leyfi fátækranefnda til að vera utan vista og svo framvegis.5 Vísbendingar eru um að svipaðir hópar hafi hugsanlega einnig verið undanþegnir vistarskyldunni fyrir tíma lausamennskubannsins 1783, hópar sem virtust geta séð fyrir sér með öðrum hætti en beinum búskap, eða með því að heyra beint undir vinnuhjúa- eða lausamennskulög. Þegar árið 1703 er húsfólk t.d. allfjölmennur hópur á sumum stöðum á landinu og voru þeir mörgum sinnum fleiri en lausamennirnir. Í umræðum á Alþingi um setn - ingu lausamennsku- og húsmennskulaganna árið 1863 er líka vikið að því andmæli148 5 Lbs. (Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn, handritadeild). Lbs. 200. fol. Udkast til en Anordning om Huusmænd, Løsemænd og Tienestetyende i Island. Saga vor 2016.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:09 Page 148
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.