Saga


Saga - 2016, Side 162

Saga - 2016, Side 162
efni sitt. Því langar mig að biðja doktorsefnið að draga þá sýn saman og ræða hvort og þá hvernig þessar fræðilegu nálganir lenda í mótsögnum hver við aðra? Heimildir og rýni Samspil valds og andófs er mikilvægt í rannsókninni, siðræn ögun vistar- bandsins og sá núningur sem af togstreitunni hlaust. Til að rannsaka iðkun þessarar togstreitu er leitað í smiðju dóma- og þingbóka frá 19. öld, þar sem brot á vinnulöggjöfinni komu til kasta sýslumanna í héraði. Síðari helming - ur hins kenningalega kafla ritgerðarinnar beinist að heimildum og heimild- arýni og stöðu þekkingar á sviði rannsóknarinnar. Þar fjallar doktorsefnið m.a. gagnrýnið um ritaðar heimildir sem eru runnar frá framkvæmd laga, einkum um vitnisburði dóma- og þingbóka. Þessi flokkur heimilda er ýmist nefndur réttarheimildir eða réttarfarsheimildir í ritgerðinni. Síðara hugtakið hefur þann kost að rekast ekki á lögfræðilega merkingu eins og orðið réttar - heimild gerir vissulega. Þar er m.a. vikið að huglægum og menningarlegum hliðum laga og réttar, eins og þau birtust í hugmyndafræði Magnúsar Stephensen um samfélagslegan tilgang laga og framkvæmd þeirra. Þetta er mikilvægt fyrir greiningu doktorsefnis því hann heldur fram eftirfarandi sjónarmiði, byggðu á lestri á viðhorfi Magnúsar: „Gildandi lög- gjöf, eftirfylgni hennar og framkvæmd má líta á sem tæki til siðrænnar ögunar og á þeim forsendum er notast við slíkar heimildir í þessari ritgerð“ (bls. 36). en eins og í ritgerðinni tekur doktorsefni fram að þetta sé ekki óumdeild eða sjálfgefin sýn. Hann ræðir þau viðhorf að lögum sé fyrst og fremst ætlað að útkljá vandamál sem upp koma (Jón Jónsson, Gísli Gunnars - son) eða endurspegla ríkjandi gildi og viðmið samfélags (Gísli Ágúst Gunnlaugsson, Sigurður Líndal). Hvorug nálgunin gerir ráð fyrir ágreiningi eða aðgreiningu og átökum líkt og sjónarhorn Magnúsar Stephensens og doktorsefnis. Það er ákveðin heildarhyggja fólgin í því sjónarmiði að samfélagið sem einhvers konar óbrotin heild noti löggjöf til að leysa aðkallandi vandamál og formgeri með því sameiginleg gildi. „Þvert á móti“, skrifar doktorsefni, „bera lög því vitni hvernig samfélagslegt vald fólst (og felst) m.a. í því að geta skilgreint og lögfest í nafni heildarinnar tiltekin gildi og hagsmuni sem hin einu réttu, ásættanlegu eða leyfilegu“ (bls. 37–38). Doktorsefni nefnir þá sýn sem hann og Magnús Stephensen deila (kannski frá ólíkum sjónarhóli þó) átakasýn, þ.e. viðurkenningu á því að lögin og framkvæmd þeirra birti aðeins gildi og hagsmuni sumra og séu því ágreiningsefni á hverjum tíma (sjá bls. 37). Í ljósi þessa gerir doktorsefnið grein fyrir því hryggjarstykki frumheim- ilda sem rannsókn hans byggist á, þ.e. heimildum sem urðu til við eftir - fylgni og framkvæmd gildandi löggjafar. „Þær eru afurð átaka um innihald andmæli160 Saga vor 2016.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:09 Page 160
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.