Saga


Saga - 2016, Síða 177

Saga - 2016, Síða 177
 Í stuttu máli er sagan þannig að rétt fyrir aldamótin 1900 fannst austur í Hólmi mannsgröf sem var talin vera heiðið kuml. Daniel Bruun kannaði það árið 1902, en engin beinanna munu hafa varðveist og staðurinn, þar sem kumlið fannst, var ekki merktur. eftir að Bjarni F. einarsson tók að kanna Hólmsrústirnar leitaði hann að kumlstæðinu og taldi sig finna það á lágum grasivöxnum hól um 230 metra frá bæjarrústunum. Uppgraftarfólk fletti ofan af hólnum og fann stað þar sem var dreif af hellum úr líparíti sem virt- ust hafa verið sóttar í fjall í grenndinni. Þar taldi Bjarni að kumlið hefði verið. Við uppgröftinn fannst þarna rúst af litlu jarðhýsi, 2 × 2,16 m að flat- armáli, sem hafði verið grafið 75 cm niður fyrir landnámslag. Það var þetta hús sem Bjarni greindi sem blóthús. Í bókinni segir hann rækilega frá rann- sókn sinni á húsinu og telur fram rök fyrir greiningu sinni (bls. 350–386). Síðan kemur kafli með fyrirsögninni Eyrarlandslíkneskið og aðrir „hlutir“, um efni sem tengist ekki blóthúsinu í Hólmi á annan hátt en þann að sum smá- líkneski í líkingu við það sem fannst á eyrarlandi í eyjafirði kunna að hafa verið taflmenn og í Hólmi fundust tvær þríhyrndar en myndlausar töflur sem „geta hafa verið notaðar bæði í spilum á blót staðnum til afþreyingar og/eða til að spá um óorðna hluti.“ (bls. 402). Þá er kafli um jarðhýsi á Ís - landi (bls. 404–416) og annar um fornar og litlar kirkjur (bls. 417–426). Loks er stuttur yfirlitskafli, Þýðing Hólms (bls. 427–434). Um þetta efni hafa höfundur og útgefandi gefið út einkar glæsilega bók. Ljósmyndir eru skýrar og í besta lagi upplýsandi. Þar er hafður sá eftir- breytnisverði siður að taka jafnan fram, um myndir frá rannsóknarsvæðinu, hvert sjónarhorn myndatökumanns snýr: „Horft mót norðnorðvestri.“ „Horft mót austri.“ (bls. 69–70). Þetta auðveldar ókunnugum lesendum ótrúlega mikið að átta sig á sviðinu. Skýringarmyndir eru flestar afar skýrar, með litum í þeim flötum sem skipta mestu máli. Spássíur eru 5,4 cm breiðar og gefa lesendum því gott rúm til að krota við það sem þeir vilja geta fundið seinna — eða til að gera gagnrýnar athugasemdir. Varla verður sagt að landnám sé réttnefni þessarar bókar. Um landnám Íslands almennt er nánast aðeins fjallað í köflum sem lúta að ritheimildum um landnámið, siglingu til Íslands á víkingaöld og ástæðum Íslandsferða, á bls. 107–152, og þar virðist mér að mestu stuðst við og treyst á nýlegustu rit og rannsóknir, Sveinbjörn Rafnsson, Jón Viðar Sigurðsson, Sverri Jakobsson og fleiri. Annars staðar, þar sem leiðin liggur burt frá Hólmi, er einatt farið langt frá landnámi. Höfundur hefur sýnilega gaman af því að koma víða við í sögu sinni. Við fáum að vita að það hafi líklega verið fyrir 200–400 þúsund árum sem manneskjan náði tökum á eldinum (bls. 133). „Upp úr 600 byrjar ferlið sem endar í smákonungaveldi og svo áfram í einveldi“ (bls. 142). „Á 19. öld stunduðu Norðmenn í Norður-Noregi ýmsar veiðar við Svalbarða … og árið 1952 var rostungurinn friðaður …“ (bls. 142). Notað var þang og þari til eldsneytis á Íslandi á 18. öld (bls. 224). Byggingarsaga Íslendinga er rakin frá norskættuðum skálabyggingum víkingaaldar til steinsteypuhúsa ritdómar 175 Saga vor 2016.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:09 Page 175
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.