Saga


Saga - 2016, Síða 178

Saga - 2016, Síða 178
20. aldar (bls. 236). „yfirleitt er … talið að járn í Færeyjum sé innflutt frá Noregi …“ (bls. 249). Arabíski ferðalangurinn Ibn Fadlan segir að norrænar konur austur á Volgubökkum hrífist af grænum perlum (bls. 254). elsta varðveitta byssan á Íslandi mun vera frá 15.–16. öld (bls. 290). Mér finnst síður en svo leiðinlegt að lesa þennan texta. Fróðleiksmolarnir koma sífellt á óvart og einmitt þess vegna geta þeir leitt mann út á óvæntar hugsunarbrautir. Bjarni F. einarsson er ályktunarglaður höfundur og gengur iðulega beint og hiklaust fram gegn skoðunum annarra, stundum án þess að rökstyðja skoðun sína: „Því er hafnað hér að um steikartein sé að ræða, en því var almennt haldið fram á árum áður …“ (bls. 54–55). „Miðstýrð trú kemur ekki fyrr en kristni festist í sessi, löngu eftir landnámið.“ (bls. 326). Um steikar- teininn hef ég enga skoðun en hin finnst mér hæpin. Íslendingar komu sér upp stjórnkerfi í heiðni (hvort sem það gerðist um 930 eða eitthvað síðar) og það var reist á mönnum sem báru dæmigerðan preststitil, goðar. Því skyldi trú þeirra ekki hafa verið eins miðstýrð og hver önnur? Stundum kemur þessi ályktunargleði fram í tilhneigingu til að túlka fornleifar nokkuð djarf- lega og setja fram mikið af tilgátum án þess að taka þó fulla ábyrgð á þeim: „ekki er hægt að útiloka að aðrar dyr hafi verið nærri eystri gaflinum …“ „Líklega hafa dyr verið á hinum horfna norðurlangvegg …“ „ef tvennar dyr voru á suðurlangvegg hafa þær vestari hugsanlega verið fyrir skepnur, sé tilgátan um að vestari hlutinn kunni að hafa verið gripahús …“ „Á milli suðursetsins og veggjarins var mjó ræma af mold sem gæti bent til þess að þar hafi verið skilrúm á milli torfveggjar og timburþils …“ (Öll dæmin á bls. 183). Vissulega hefur það sína kosti að benda lesendum á sem flesta mögu- leika en stundum er kannski nokkuð langt gengið í því. Í samanburði við víðast hárnákvæmar og ýtarlegar lýsingar á veggjum, dyrum, steinum, stoðarholum og fundnum gripum finnst mér tímasetning mannvistarleifanna nokkuð óljós og lítið rædd. Aðeins fá sýni voru geisla- kolsgreind, annaðhvort vegna fjárskorts (sbr. bls. 160) eða vantrúar á að - ferðinni, og þau fáu sem voru mæld sýndu svo vítt óvissubil að þau koma að litlu gagni (bls. 217 og 358). en hefði ekki verið hægt að fá meira út úr gjóskulögunum? Öræfajökulsgjóskan frá 1362 kemur aðeins einu sinni við sögu og er sögð liggja „vel yfir“ yngsta húsinu (bls. 189). Síðan segir frá því að tekið var gjóskusýni „nokkrum sentimetrum fyrir ofan“ mannvistarlag á hlaðinu. „Reyndist gjóskusýnið vera úr kötlu eða eldgjá en ekki var hægt að komast nær upprunanum. Sé þetta eldgjá er vart um annað gos að ræða en 934.“ (bls. 214). Á bls. 220 er birt ljósmynd af jarðvegssniði þar sem mold- arfyllt renna liggur í gegnum óhreyfða jörð á bæjarstæðinu. Þar birtast nokkur gjóskulög, líklega flest frá því fyrir landnám, en í myndartexta segir: „efsta svarta gjóskulagið í sniðinu gæti verið A lagið frá 1477 og þar undir gæti ljósgráa lagið verið H-1206 (það líkist þó óneitanlega landnámslaginu á vissan hátt!). Undir því er örþunnt mannvistarlag. … eitt þessara gjósku- laga er greint, en það er grásvarta lagið ofan við rennuna og er úr Gríms - ritdómar176 Saga vor 2016.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:09 Page 176
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.