Strandapósturinn - 01.06.2014, Síða 11

Strandapósturinn - 01.06.2014, Síða 11
9 Brynja Bjarnadóttir Sumarferð Átthagafélags Strandamanna 21.–23. júní 2013 Sumarferð Átthagafélagsins 2013 var til Vestmannaeyja um Land- eyjahöfn. Þetta var þriggja daga og tveggja nátta ferð 21.–23. júní. Einungis 17 ferðafélagar voru í þessari ferð og tveir fóru heim á öðrum degi vegna veikinda. Þetta breytti þó ekki því að þeir sem voru þarna á ferð voru komnir til að njóta íslenskrar náttúru og ferðast með góðum félögum. Við hófum sem sagt ferðina í Reykjavík og keyrðum sem leið lá í Landeyjahöfn. Siglingin gekk vel og var gaman að koma til Eyja frá þessari höfn en fæstir höfðu farið leiðina áður. Við komuna til Eyja kom til okkar í rútuna Unnur Ólafsdóttir en hún og maður hennar, Sigurmund ur Einarsson, voru fararstjórar okkar í þessari ferð. Unnur lóðsaði okkur létt í gegnum bæinn og fylgdi okkur að Hótel Hamri þar sem við gistum báðar næturnar. Við komum okkur fyrir á hótelinu og skoðuðum nánasta umhverfi. Við vorum heppin hvað allir í hópnum voru léttir á sér því að hótelið var á þremur hæðum og herbergin á 2. og 3. hæð. Hótelhjónin, þau Svava og Hilmar, voru einstaklega indæl og höfðu gaman af hvað allir höfðu mikinn áhuga á staðnum en þau eru að gera hann upp. Um kvöldið fórum við svo í mat á veitingastaðnum Einsa kalda en þar borðuðum við bæði kvöldin. Þarna var allt til fyrirmyndar og þjónustan alveg frábær. Lítill hópur ungra manna var þarna líka og voru þeir að „steggja“ einn vin sinn. Þessir ungu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.