Strandapósturinn - 01.06.2014, Blaðsíða 94

Strandapósturinn - 01.06.2014, Blaðsíða 94
92 Flakk Bréf d. 20. jan. 1821. Frá: Sýslumanninum í Strandasýslu hr. Jóni Jónssyni Melum við Hrútafjörð. Til: Sýslumannsins í Snæfellsnessýslu hr. Krigs Cancl. Sekretær Ísak Jakob Bonnesen. „Svo er Strandasýslu innbúum orðið tilfinnanlegt flakk og umferð betlandi húsgangsfólks frá framandi sveitum, einkum frá Snæ- fells nessýslu, sem sumar eftir sumar flykkist án passa og allra skil- ríkja í fátæka hreppa þessarar sýslu, sumt svo vanfært og heilsubilað að ei getur án fylgdar og flutnings farið frá einum bæ til annars og fólk verður að takast frá heyverkum og nauðsynlegustu heimilis- störfum til að ryðja af sér þvílíku þroti er jafnvel hætta búin af sumra sjúkdómum, að ég ei nefni óléttar konur sem reynslan hefir sýnt að undanfarin ár ei hefur vantað í téðan betlara flokk, af hverra þunga sveitum þeim þær betlandi í gegnum flæmast eru búin stórkostlegustu vandræði og þyngslamót. Sumt aftur svo misjafnlega kynnt að ráðvendni að ekki er vogandi að hýsa það næturlangt, en sumt er frískt, heilbrigt og á besta aldri; ber óræk merki inngróins náttúrufars að vilja nærast á annarra sveita en ei sínum eigin. Svo er þetta orðið tilfinnanlegt segi ég þar fjöldi ofanskrifaðra betlara vex nú í besta árferði, ár frá ári, sem með óforskammaðri frekju útsýgur bestu aura og lífsnæringar meðöl efnalítillra bú enda og barnamanna að það mætti virðast afskipt og hirðuleysi, já, forakt við útkomin Kon ungleg boðorð og yfir- valda þar á grundaðar ráðstafanir ef slíkt skyldi óumtalað og óstraffað líðast eftirleiðis hvað einungis hafa almennings útörmun og óstraffaða óknytti til afleiðinga. Þess vegna óska ég þénustu- sam legast að yðar velbyrðugheitum mætti þóknast eftir fremstu möguleikum að fyrirbyggja ofannefndra betlara flakk og ferða lög hingað í sveitir frá Snæ fellsnessýslu héruðum eftirleiðis. Samt tek [ég] mér þau fríheit að tilkynna yður að téður betl andi og passalaus húsgangur sem hér eftir hittist hér í sýslu verður sam- kvæmt boðum […] af 3. mars 1784 og tilskipun af 10. sama
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.