Strandapósturinn - 01.06.2014, Blaðsíða 76

Strandapósturinn - 01.06.2014, Blaðsíða 76
74 melar að Kattará. Sú á kemur úr dalverpinu Kattardal austan í Stikuhálsi og fellur í víkina rétt norðan við bæinn. Enn vestar er svo Stikuháls, ávalur en allhár og teygir sig til norðurs og endar í sæbröttum klettahöfða, Guðlaugshöfða. Hann skilur milli Hrúta- fjarðar og Bitrufjarðar. Hreppamörk eru á Stikuhálsi þar sem hæst ber og landamerki milli Skál holtsvíkur og Þambárvalla í Bitru. Norðarlega á Stikuhálsi þverbeygja landmerkin til vesturs í Þórhildarklif við Bitrufjörð. Telja má líklegt að það sé tilkomið vegna þess að Skálholtsdómkirkja átti rekaítak á Þambárvöllum og þegar Skálholtsvík var seld frá kirkj unni hafi rekaítakið á Þambárvöllum fylgt með. Næst bænum skiptast á melar og mýrlendi gott til ræktunar og sumarhagar ágætir. Þá er fjörubeit mjög góð. Miðhús er gamalt býli í miðjum Víkurdal, byggt úr landi Skálholts víkur. Í Jarða- bókinni frá 1709 er það talin selstaða frá Skálholtsvík. Jörðin byggðist síðar upp um 1882 og var í byggð til 1946 og er nú nýtt sem beitiland. Fram í hlíðinni, um kíló metra frá bænum, er ör nefnið Skriðukot. Þar sér fyrir tóftum og garðhleðslum en enginn veit um hvenær byggst eða eyðst hefur. Löngum var stunduð sjósókn frá Víkurbæjum meðan fiskur gekk á grunnslóð en hin seinni ár eru aðeins veidd hrognkelsi. Viðarreki er allmikill og býður manni í grun að það sé ástæðan fyrir því að Skálholtskirkja ásældist jörðina. Suður af Víkurdal er langur allbrattur múli er liggur til suð- vesturs. Í daglegu tali er hann kallaður Múlinn en heitir raunar Viðarmúli. Varla er það nafn tilkomið vegna þess að hann hafi einhvern tímann verið skógi vaxinn, það er heldur ólíklegt. Hitt er senni legra, þar sem Múlinn er sléttur þegar upp er komið og eftir honum endilöngum liggur gata, að þar hafi verið farið um með viðardrögur frá Skálholtsvík vestur yfir fjallið til Laxárdals í Dalasýslu enda sennilega besta leiðin suður yfir heiðar. Þar með hafi skapast örnefnið Viðarmúli.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.