Strandapósturinn - 01.06.2014, Blaðsíða 70

Strandapósturinn - 01.06.2014, Blaðsíða 70
68 draugnum. Feykishólar voru byggðir upp 1830 og búið þar til 1867. Hafa verið í auðn síðan. Lengi stóð uppi brunnhús á Feykis hólum sem þótti merkilegt vegna hleðslulags. Það var topp- hlaðið úr torfi og engin fjöl né spýta í því. Þá eru þekkt tóftarbrot af býlunum Helgakoti (eða Helgafelli) og Gíslakoti. Ekki er vitað hvenær þau voru í byggð. Neðst í Hvalsárdal eru rústir af hús- mennskubýli sem heitir Ár bakki, hefur trúlega verið sel í upp- hafi. Það var í byggð á árunum 1876–1888. Síðustu ábúendur þar fluttu til Vesturheims. Þá er getið í Jarðabókinni um hjá- leiguna Sauðanes sem hafi verið gamalt býli. Var búið þar kring- um 1700 um skeið og þaðan stundað út ræði. Sauðanes er þekkt örnefni við sjóinn nokkuð norðan við Hvalsá. Einnig er getið um eyðibýli að nafni Stapatún, það býli er 1805 talið að hálfu í landi Hvalsár og hálft í landi Borga. Ekki er vitað hvenær það var í byggð. Skilarétt Bæjarhrepps var flutt að Stóru-Hvalsá 1975 og endur- byggð og stækkuð 2007. Jörðin hefur verið í eyði sem bújörð frá 1969. Hluti Stóru-Hvalsár ásamt Litlu-Hvalsá er í eigu Reyk- víkinga frá 1970 og nýtt af þeim sem sumardvalarstaður og til veiði mennsku. Búið er að fjarlægja af jörðinni öll peningshús og hagagirðingu en túnin heyja ná grannabændur og halda þeim í rækt. Úthagi er nýttur sem beitiland fyrir nálæga bæi. Tvö íbúðarhús standa á Stóru-Hvalsá. Annað er nær vegi og notað sem sumarhús af Reykvík ingum. Hitt er á túninu niður undir ós, merkilegt gamalt steinhús frá 1928, tvílyft með bröttu þaki, teiknað af Guðjóni Samúelssyni. Það er ekki íbúðarhæft lengur. Á Stóru-Hvalsá fæddist og ólst upp Steingrímur M. Sigfússon (1919–1976), tónskáld og organisti. Hann bjó víða en kenndi sig jafnan við sinn fæðingarstað. Borgir Borgir eru gamalt býli og samkvæmt Jarðabókinni 1709 var jörðin í eigu Hjarðarholts kirkju í Dölum það árið. Bærinn stendur á sjávarbakka fyrir botni lítillar víkur. Undirlendi er lítið og nokkuð þröngt í kringum bæjarhús. Fyrir landi eru smáhólmar og sker. Lengi vel lá þjóðvegurinn um bæjarhlað en um 1963 var hann færður upp fyrir Borgatúnið og í sveig vestur fyrir klettaborgir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.