Strandapósturinn - 01.06.2014, Blaðsíða 120
118
42 Lúðvík Kristjánsson, Íslenzkir sjávarhættir 2, bls. 105, og Íslenzkir sjávarhættir 3, bls. 344.
43 ÞÍ. Sýsluskjalasafn. Strandasýsla GA/1, 3. Dómabók 1845–1850, bls. 57. Tilkynn-
ingar ársins eru á bls. 53–70 og var ekkert skorið í sjó af því sem veiddist úr Tré-
kyllis vík; sjá einnig skýrslu Jóns Péturssonar sýslumanns til amtmanns í VA II 349.
Spítalareikningar. Hallbjarnareyri 1843–1857: 1847 ad nr. 7. Árið 1847 var allur afli
fluttur í land og árið 1848 brást veiðin; sjá: Strandasýsla GA/1, 3. Dómabók 1845–
1850, bls. 125–139, 153–159. Gísli Konráðsson segir í Strandamanna sögu, bls. 227,
að haustið 1846 hafi Torfi Einarsson gengist fyrir því „að gjörður væri félags skapur
um það, að skera ei hákarl í sjó og taka lifrina eina, sem þá var farið að tíðkast og
við hélzt lengi síðan, fyrr en með miðju sumri, eður þá fyrst yrði vart við fiskiskútur,
bæði innlendar og útlendar, til veiða komnar og vanalegast skáru niður“. Í fram-
haldinu lýsir Gísli hrakningi Torfa og annarra í apríl 1847, sjá bls. 228–36.
44 Lúðvík Kristjánsson, Íslenzkir sjávarhættir 3, bls. 167–169, 182; Ólafur Olavius,
Ferða bók, bls. 248–249.
45 Lúðvík Kristjánsson, Íslenzkir sjávarhættir 3, bls. 365; Pétur Jónsson, Stranda manna
bók, bls. 237–238. Ekki fær staðist (sem Pétur segir) að móðir og barn hafi verið
nokk urn tíma á Finnbogastöðum, því prestur skírði barnið á Krossnesi 26. febr-
úar; sjá: ÞÍ. Kirknasafn. Árnes BA 3. Prestsþjónustubók 1829–1851, bl. 45r.