Strandapósturinn - 01.06.2014, Side 27

Strandapósturinn - 01.06.2014, Side 27
25 saman Gloria og Sanctus úr messu eftir sænska tónskáldið og kórstjórann Robert Sund og stjórnaði hann sjálfur flutningi. Í lokin sungu kórarnir og áheyrendur saman fjögur lög: „Heyr himnasmiður“, „Smávinir fagrir“, „Maístjarnan“ og „Snert hörpu mína“. Í lokin sungu síðan allir saman íslenska þjóðsönginn. Að taka þátt í kórahátíð sem þessari, þar sem yfir 20 kórar alls staðar að af landinu koma saman, er mjög ánægjulegt og gefandi. Allt skipulag var vel undirbúið og gekk upp eins og best verður á kosið og það var greinilegt að áheyrendur kunnu vel að meta framtakið og þökkuðu fyrir sig með löngu, dynjandi lófaklappi. Eftir kórahátíðina tóku við æfingar fyrir aðventuhátíðina sem haldin var í Bústaðakirkju sunnudaginn 8. desember. Gunnar Guðbjörnsson söng einsöng með kórnum, undirleikari var Vilberg Viggósson og hugvekjuna flutti að þessu sinni Haraldur Hreinsson guðfræðingur. Að venju átti barnakórinn sinn fasta sess á hátíð- inni þar sem hann söng sig inn í hug og hjörtu hátíðargesta. Stjórnandi beggja kóranna var Ágota Joó. Að lok inni dagskrá í kirkjunni buðu kórfélagar hátíðargestum til kaffi hlaðborðs í safnaðar heimilinu. Það er ánægjulegt til þess að vita að margir Strandamenn og aðrir velunnarar kórsins telja aðventuhátíðina ómissandi lið í undirbúningi jólahátíðarinnar og fóru heim með þann fallega jólaanda sem aðventuhátíðin skapaði. Í lokin er ánægjulegt að geta þess að nú á haustdögum gengu til liðs við kórinn nokkrir gamlir og nýir félagar því að það er alltaf uppörvandi að finna kórinn stækka og eflast. Með að ventu- hátíðinni hljóðnuðu tónar kórsins starfsárið 2013 og fyrir hans hönd eru Átthagafélagi Strandamanna færðar góðar þakkir fyrir stuðninginn á árinu og einnig öllum þeim sem glatt hafa okkur með nærveru sinni þegar kórinn hefur komið fram. Haukur Guðjónsson formaður
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.