Strandapósturinn - 01.06.2014, Blaðsíða 95

Strandapósturinn - 01.06.2014, Blaðsíða 95
93 mánaðar og árs, samanbornum við kóngsbréf af 25. júlí 1808 handsamaður og færður undir dóm og löglega refsingu hvar til hreppstjórum þessarar sýslu undir d.d. er skipan útgefin en kostnaður sá er útheimtist til málssóknar og straffsfram kvæmdar á þeim samt flutnings þeirra hreppstjóra á milli til þeirra réttu heimkynna verður eft ir ofannefndu lagaboði tekið af því er téðir flakkarar meðferðis hafa, hvort heldur eru hestar eður annað og hvort þeir sjálfir eður aðrir eiga. Svo að sem flestir gætu varast og komist hjá því straffi og þvingunar meðölum sem vaxandi betl og umferð húsgangsfólks gjörir nauðsyn legt að beita til góðrar reglu viðurhalds, gegn þvílíkum blóðsugum, óska ég að yðar velbyrð- ugheitum mætti þóknast opinberlega að auglýsa innihald þessa míns bréfs innan Snæfellsness sýslu téðum betlurum og þeim er þá styrkja vilja til lögbannaðs ferðalags með hestaláni og fleiru, til viðvörunar svo slíkir mættu sjálfum sér kenna þann skaða er þeir mögulega kynnu að bíða af ólöglegri breytni sinni.“ Heimild ÞÍ – Skjalasafn sýslumanns Strandasýslu III/1. Bréf 1821–1826. Skráð hefir Guðlaugur Gíslason frá Steinstúni. Stórmerki „Dáinn 18. apríl 1784 Jón Alexíusson 65 ára í Ingólfsfirði. Giftur maður. Hafði átt við konu sinni 7 börn. Hafði fyrir nokkrum árum hrapað og lærbrotnað. Lá í því eitt ár, en hafði síðan bærilega heilsu til þess hann fékk ókennilegan veikleika í fótinn, í hverjum hann hefur legið næstliðin 3 ár og eigi getað snúið sér. Fóturinn missti alla rétta sköpun og meinast hafa komið í hann æta. En 2 dögum áður en hann dó lá lærið laust í sundur. Mál og rænu hafði hann [fram] í dauðann.“ Heimild ÞÍ – Kirkjubók Árneskirkju. Skráð hefir Guðlaugur Gíslason frá Steinstúni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.