Strandapósturinn - 01.06.2014, Side 82

Strandapósturinn - 01.06.2014, Side 82
80 og smakkaði. Síðan kvað hann upp stóradóm: „Hákarlinn er full- verkaður.“ Ég tel þessa frásögn dálítið merkilega vegna þess að þarna eru tveir unglingar um fermingu að fást við hálfgerða skaðræðis- skepnu sem hákarlinn er. Draugurinn á Gálmaströnd Faðir minn, Benedikt Grímsson, bóndi og hreppstjóri á Kirkju- bóli í Tungusveit, var jafnframt forðagæslumaður sveitarinnar. Það starf fólst í því að fara á haustin á hvern bæ í sveitinni og mæla heybirgðir bænda og reikna út hvort þær væru nægar til vetrarins. Þessar ferðir fór hann á hesti sem kall aður var Gamli- Bleikur. Ekki var Gamli-Bleikur mikill reiðhestur enda var hann mest notaður sem dráttar klár. Gamli-Bleikur hafði þrjá ganga. Vinsæl- asti gangurinn var fetið, þá kom brokkið, en þá var hann svo hastur að það þoldi enginn maður til lengdar, og þriðji gangur- inn var valhopp sem var nokkurs konar stökk í hægagangi. Fetið hentaði pabba mínum ágætlega því að þeir voru báðir jafn ró - lyndir, pabbi og Bleikur. Þessar ferðir tóku pabba þrjá daga, út - sveitin tók einn dag, innsveitin einn dag og Miðdalurinn einn dag. Það var eitt sinn að pabbi var að mæla í útsveitinni og endaði á ysta bæ sveitarinn ar, Kollafjarðarnesi. Þegar hann hélt af stað heim var komið kvöld og niðamyrkur. Þegar hann er kominn inn fyrir svokallaða Grind og inn á Gálmaströnd, sem var al ræmt draugabæli, fer hann að heyra torkennilegt hljóð, þetta voru högg eins og ein hver væri að lemja í eitthvað með spýtu. Þeir pabbi og Bleikur héldu samt áfram í ró legheitum og alltaf færð ust höggin nær og nær. Að lokum grillir pabbi í einhverja ó freskju sem kemur á móti honum og er hún bæði há og digur. Var nú kominn óhugur í pabba en samt halda þeir áfram. Að lokum kallar pabbi: „Hver er þetta?“ Þá svarar ó freskjan: „Þetta er bara hann Rúni í Naustavík.“ Nú kom skýringin bæði á höggunum og stærð „ófreskjunnar“. Rúni var á leið út að Kollafjarðarnesi til að taka upp gröf í kirkju-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.