Strandapósturinn - 01.06.2014, Blaðsíða 54

Strandapósturinn - 01.06.2014, Blaðsíða 54
52 enginn veit af hverju það nafn er til komið og engar sagnir hafa geymst um steininn. Valdasteinsstaðir eru fornt býli, ekki landstórt. Landið er grýtt og heldur rýrt neðra og hallar mikið að sjó, sundurskorið af lækjum og skorningum og því erfitt til ræktunar. Hafa ábúendur sýnt mikinn dugnað við ræktun við erfið skilyrði. Beitiland er ágætt er frá dregur og þótti útbeit góð og hagasamt á meðan vetrarbeit tíðkaðist. Jörðin á stóran hlut í Fýlingjavötnum, þar er silungsveiði allgóð. Einnig fékkst silungur úr sjó og kolamið eru undan landi. Í Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns segir um Valdasteinsstaði (7. b., bls. 452): „Í landinu nálægt landa- merkjum sýnist hafa verið gamalt býli, kallað Ref stader. – Þar sjást tóftir og girðíngar. En enginn veit nær bygst eða eyðilagst hafi. Munn mæli eru að þessi jörð skuli hafa verið 8 hundruð og eyðilagst, fallið síðan hálf til Valda steinstaða en hálf til Borð- eyrar. Kynni varla að byggjast með fyrirhöfn vegna túnleysis, en ekki án stórs skaða jarðanna. – Nálægt túninu sjest til tófta, og er það kallað Tungutun. – Menn vita þar í manna minnum hafi einn maður smíðað sjer hús og verið þar með ein hverjum fleirum um einn árstíma eða so nær. Hyggja menn að þar hafi aldrei búið verið, hverki eftir nje áður.“ Enn er til Tungukotstún á Valdasteinsstöðum. Frá Valdasteinsstöðum var Björn Jóhannesson (1891–1968) er gerðist skólastjóri á Vopnafirði. Hann gaf út minningabók sína árið 1964 undir nafninu Frá Valdastöðum til Veturhúsa. Þess má geta að í daglegu tali er bærinn oft nefndur Valdastaðir. Árið 1778 flyst að Valdasteinsstöðum frá Kolbeinsá Gunnlaugur Magnússon og síðar flutti hann að Fjarðarhorni og bjó þar til 1785 er hann flutti að Tannastöðum. Hann var mikill hugvits- maður og þjóðhagasmiður, smíðaði vefstól að danskri fyrirmynd og óf í honum dúk sem stóð ekki að baki þeim sem fluttur var til landsins. Hann reisti þófara myllu við bæjarlækinn á Valda steins- stöðum sem þótti merkilegt framtak á þeim tíma. Einnig endur- bætti hann veiðarfæri til hákarlaveiða. Þegar þeir ferðuðust um landið á árunum 1777–1780 Ólafur Olavíus og Nicolai P. Mohr á vegum dönsku stjórnarinnar þá vakti athygli þeirra hugvit og hagleikur Gunnlaugs Magnússonar og var hann verðlaunað ur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.