Strandapósturinn - 01.06.2014, Blaðsíða 97

Strandapósturinn - 01.06.2014, Blaðsíða 97
95 Sverrir Guðbrandsson Guðmundur Guðbrandsson í Reykjaskóla veturna 1931 og 1932 Reykjaskóli í Hrútafirði tók fyrst til starfa í janúar árið 1931. Ekki þótti fært að hefja kennslu fyrr um veturinn vegna þess að þá var skólahúsið enn í smíðum. Þegar kennslan hófst var þó langt frá því að þessi fyrsti áfangi byggingarinnar væri fullgerður, engir gólfdúkar og mikið ómálað. Þá var tækjabúnaði öllum mjög áfátt og ekki síst öllu sem varðaði tómstundaiðkanir. Meðal nemenda þennan fyrsta vetur var elsti bróðir minn, Guðmundur, þá 15 ára gamall. Mummi, eins og hann var alltaf kallaður, átti manntafl sem hann hafði með sér á skólann. Kom í ljós að það höfðu margir aðrir nemendur líka gert. Varð því skák vinsælasta tómstundaiðjan um veturinn. Það var svo einhvern tíma á út- mánuðum að efnt var til símakappskákar við skákmenn á Hvamms- tanga. Ekki veit ég hvað teflt var á mörgum borðum eða hvernig þessi keppni fór, en það sem varð til þess að ég minnist þessa eru vísur sem ortar voru á meðan á keppninni stóð. Ekki er mér kunnugt um höfund á Hvammstanga, en í Reykjaskóla mun það hafa verið Helgi H. Valtýsson kennari sem átti drýgstan þátt í yrkingunum. Því miður man ég ekki lengur nema fjórar vísur af þessum kveðskap, en mér finnst þær svo skemmtilegar að þær megi því vel geymast. Eins og þeir vita sem til þekkja er símaskák á skákklukku oft tímafrek mjög og mikið hugsað. Það gafst því
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.