Strandapósturinn - 01.06.2014, Blaðsíða 90

Strandapósturinn - 01.06.2014, Blaðsíða 90
88 hafa af einhverjum ástæðum flust suður og norðanvindurinn næðir. Ekki er það Hrafna-Flóka að kenna. En Íslandssagan hefur átt marga kynlega kvisti. Annar Íslend- ingur, Eiríkur rauði, sigldi sekur maður og fann land þakið ísi og nefndi það Grænland til þess að menn fýsti frekar að koma þang- að og nema þar land. Hann var fyrsti og mesti auglýsinga meistari Íslandssögunnar og hafa þó margir reynt að slá honum við og notað til þess ótal tæki, gengið í lærða skóla um víða veröld, en eng- inn hefur gert betur. Því segi ég þetta að ísinn, þetta fallega efni sem er aðeins frosið vatn, er svo fasttengt þjóðinni að oftar en ekki voru þeir samferða ísinn og dauðinn. Upp úr 1880 hófst harðindakafli er stóð uppstyttulítið til 1920. Á þeim tíma spennti hafísinn, hvítidauðinn, helgreipar sínar frá vestri til austurs, um hólmann hálfan eins og stendur í kvæðinu eftir skáldið góða, og boðaði hungur og harðræði, fjárfelli og dauða. En upp úr 1920 verður bylting í veðurfari á Íslandi. Það fer að hlýna. Hafísinn verður æ sjaldséðari, veturnir verða mildir, sumrin lengri, grösin koma fyrr og verða stærri. Búsmalinn blómstrar. Hinn náttúrulegi hvítidauði yfirgaf sviðið eftir langa og hvimleiða viðveru. Þegar ég var að alast upp í Skjaldabjarnarvík á árunum um og eftir 1930 man ég einu sinni eftir hafþökum af ís. Hann fyllti alla víkina, stórir hvítir jakar komu siglandi þöglir og dularfullir með sérkennilegu marri. En þegar þeir voru orðnir landfastir tók við hvít ærandi þögn. Hestarnir urðu órólegir, skimuðu í kringum sig og vildu helst fara inn í hús aldrei þessu vant. En við krakkarn- ir urðum himinlifandi. Loksins gerðist eitthvað sem braut upp þennan endalausa vetur. Og við vorum svo sannarlega viðbúnir að taka á móti landsins forna fjanda. Þegar faðir okkar hafði farið síðast í kaupstað hafði hann keypt handa okkur tvær forláta hvell- hettubyssur sem við höfðum farið sparlega með. En nú skyldi ekki beðið boðanna heldur haldið út á ísinn og farið á bjarn dýra- veiðar. Litlar sögur fara af afrekum okkar við bjarn dýra veiðarnar nema eitt kvöldið erum við orðnir skotfæralausir og leggjum frá okkur vopnin og höldum heim þreyttir en ánægðir. Morguninn eftir var ísinn horfinn og með honum byssurnar okkar. Þar með
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.