Strandapósturinn - 01.06.2014, Blaðsíða 58

Strandapósturinn - 01.06.2014, Blaðsíða 58
56 tundur duflagirðingu yfir fjörðinn. Hún lá frá Sæbergi (rétt norðan Reykjaskóla) að austan yfir í Kothvammsnes. Í stríðslok var hún sprengd. Reis þá mikill strókur upp og bar við Hrúta fjarðarháls frá Kjörseyri séð. Þegar hann féll niður mynduð ust tvær flóðöldur, önnur fór út fjörðinn og færði Hrútey í kaf, hin barst inn fjörð- inn og fór yfir Kjörseyrartanga upp að vegi þeim sem liggur yfir hann ofarlega. Fyrstur til að byggja hér bæ er sagður Þorkell Þrastarson, sonur Þrastar landnáms manns á Melum. Síðan er sagt í Landnámu að sonur Þorkels, Þórir að nafni, hafi búið á Melum og dóttir Þorkels, Guðrún að nafni, hafi verið kona Þorbjarnar þynu, sonar Hró mundar halta og búið á Fögrubrekku. Til munu skráðar heimildir um að lönd Mela og Kjörseyrar hafi náð saman ofan við lönd þeirra bæja sem á milli eru. Því hef ég sett fram þá tilgátu að Laxá hafi skipt löndum á milli landnámsjarðanna Mela og Bæjar því að trú legast er að sonur Þrastar Hermundarsonar á Melum hafi byggt sér bæ í landnámi föður síns svo stórt sem það var. Á milli Kjörseyrar og Borðeyrarbæjar rennur til sjávar lækur eða lítil á sem kölluð er Hrómundará. Skammt þar frá er hún fellur í sjóinn er sker við land Kjörseyrar megin sem nefnt er Gamli bærinn á Kjörseyri eins og hann var í búskapartíð Finns Jónssonar fræðimanns. Myndin er tekin á tímabilinu 1900–1910. Talið er að Finnur sjálfur standi til hliðar við dyrnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.