Strandapósturinn - 01.06.2014, Síða 73

Strandapósturinn - 01.06.2014, Síða 73
71 Böðvar Guðlaugsson (1922–2007), rithöfundur, ljóðskáld og kennari, var fæddur á Kolbeinsá en flutti á barnsaldri að Borðeyri, svo að Lyngholti. Hann bjó í Kópavogi og gaf út nokkrar ljóða- bækur. Þekkt eru mörg frábær gamankvæði hans. Guðlaugsvík Guðlaugsvíkur er fyrst getið í Landnámu og er víkin, sem bærinn dregur nafnið af, kennd við Guðlaug þann sem braut skip sitt við Guðlaugshöfða og drepinn var af illmenninu Þorbirni bitru. Bæjar- stæðið er nálægt sjó á eystri bakka Víkurár. Frá því í katólskri tíð og fram undir 1760 stóð þar bænhús og enn er til örnefnið Bæn- húshóll í túninu. Til mun skjal frá árinu 1387 þar sem Árni Helga son biskup leyfir fólki á bæjum milli Borgaháls og Guð- laugs höfða að sækja tíðir til Víkur á tilteknum helgidögum. Guðlaugsvík er ágæt bújörð. Tún eru samfelld, þurr og harð- lend enda er bæjarstæðið vallgróinn melur. Ræktunarland er fremur rúmt, allgott og teygist fram í dalinn er liggur til suðurs frá bænum. Land jarðarinnar er eystri hluti Víkurdals og múlinn austan við dalsmynnið yfir í Stakksvík. Þar má finna leifar af forn- Ljósm.: Sigurrós M. Jónsdóttir. Norðurströnd Kolbeinsárness af Auðnakotshólma með Tjarnarborgir í bak sýn.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.