Strandapósturinn - 01.06.2014, Blaðsíða 80

Strandapósturinn - 01.06.2014, Blaðsíða 80
78 Hákarlinn Faðir minn, Benedikt Grímsson, bóndi og hreppstjóri á Kirkju- bóli í Tungusveit, var vanur að stunda sjó róðra á haustin, eftir slátur tíð, en hann reri alla tíð á árabát. Sá at burður sem hér er sagt frá mun hafa gerst árið 1942. Það var farið að líða að jólum og pabbi átti beitu í einn róður. Það átti að vera síðasti róður- inn þetta haust. Áður fyrr hafði pabbi haft vinnumenn sem reru með honum á haustin en nú reru bræður mínir með honum, Grímur (f. 1927) og Sigurður (f. 1928). Í landi voru móðir mín, Ragn heiður Lýðsdóttir frá Skriðnesenni, ég, Lýður (f. 1931), Rósa (f. 1936), fóstursystir okkar, og Ragnheiður Grímsdóttir, systir pabba, alltaf kölluð Gagga. Þennan umrædda morgun fer pabbi á fætur klukkan sex um morguninn til að gá til veðurs og sýnist honum að veðrið mundi haldast gott þennan dag. Var nú hafist handa við að beita lóðirnar og var allt tilbúið til að fara og leggja þær um áttaleytið. Ég var þá kominn á fætur og fórum við mamma með til að setja niður bátinn. Þegar allt var tilbúið til að setja á flot fór pabbi að kvarta yfir því að hann væri eitthvað slappur og sagðist ætla að leggja sig snöggv- ast þarna á fjörukambinn og vita hvort þetta liði ekki hjá. Ekki vildi þetta batna og kvartaði hann yfir verk fyrir brjóst inu. Lá fyrir að ekki yrði róið þennan daginn því að í ljós kom að pabbi var kominn með bullandi hita. Var sóttur læknir sem úrskurðaði að um lungnabólgu væri að ræða. Var nú rætt um hvað ætti að gera við lóðirnar, hvort ætti að fara að afbeita. Ekki var Grímur sammála því, vildi bíða til morguns og sjá hvort þeir bræður gætu ekki skroppið með þær og lagt á fjörðinn. Morguninn eftir var ágætis veður og fóru þeir bræður um áttaleytið og lögðu lóð irnar og komu svo í land til að gefa leguna. En þá gerði austanbrælu með snjókomu og gaf ekki meir á sjóinn þann daginn. Næsta dag var komið blíðuveður og fóru þeir þá að draga lóð- irnar. Vel var fylgst með hvernig þeim gengi því að þeir voru svo skammt frá landi að vel sást til þeirra. Mömmu var ekki rótt að vita af þeim tveim á sjónum og ég hef grun um að pabba hafi ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.