Strandapósturinn - 01.06.2014, Blaðsíða 115

Strandapósturinn - 01.06.2014, Blaðsíða 115
113 Jónas Jónsson í Litlu­Ávík 5. október 1840 Tvö fiskifæri brúkuð á 2 rbd. Skipgarmur með mastri og sex árum lélegum á 4 rbd. Einar sóknir og ífæra á 38 sk. Tveggja rúma bátur gamall með árum á 8 rbd. Jón Ólafsson í Stóru­Ávík 29. september 1843 Sexæringsskip lélegt með stýri, segli og sex árum á 14 rbd. Tvennar sóknir á 76 sk. Tvær ífærur á 38 sk. Hákallaskálma á 8 sk. Stjórafæri lélegt á 1 rbd. 50 sk. Tvö veiðarfæri brúkuð á 4 rbd. Áttæringur með stýri, mastri, segli og þremur árum á 32 rbd.39 Fullkominn búnaður til hákarlaveiða birtist í dánarbúi Jóns Salómons sonar faktors og hreppstjóra á Kúvíkum, sem lést 27. júlí 1846. Hann hóf verslunarrekstur árið 1822 og var skráður fyrir hospitalshlut af hákarli árin 1838–1840 og 1845: Hákallshjallur með litlu timburhúsi upp af á 14 rbd. Sexahrings skip með öllum farvið, segli og reiðaböndum á 50 rbd. Gamall sexahringur með öllum farvið, segli og reiðaböndum á 9 rbd. Tveggja rúma bátur með fjórum árum, mastri, segli og stýri á 16 rbd. Jolla með fjórum nýjum árum á 4 rbd. Stjóra- og veiðarfæri, fullkomin á sexahring til hákallsafla á 16 rbd. Skipsfesti og hákallsfesti á 6 rbd. Hákallasóknir, 5 pör, 3 ífærur, skutull, 2 skálmur, dubl og beitnakista á 6 rbd. Skipsdrekar tveir, vega hver fyrir sig 20 pund, hver á 2 rbd. Skipskompás í kassa á 1 rbd. 48 sk. Þarna er komin fjárfesting upp á vel yfir hundrað ríkisdali með flestu af því sem Lúðvík Kristjánsson lýsir eftir ritheimildum og viðtölum að hafi þurft til hákarlaveiða á opnum bátum, nema helst vaðurinn sem hefur talist til veiðafæra almennt.40 Jón Salómons son hefur ætlað sér að halda áfram útgerð því hér gætir uppbyggingar. Hjallinum lýsir séra Sveinbjörn Eyjólfsson svo í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.