Strandapósturinn - 01.06.2014, Síða 56

Strandapósturinn - 01.06.2014, Síða 56
54 Kauptúnið Borðeyri Þáttur um Borðeyri, þar sem rakin er í stórum dráttum saga verslunar og byggðar á staðnum, var birtur í Strandapóstinum, 45. árgangi, 2013. Laugarholt Laugarholt er nýbýli byggt úr landi Borðeyrarbæjar, varð lögbýli 1966 og tilheyra býlinu 15–16 hektarar lands. Bærinn stendur nyrst á Borðeyrarmel, um það bil einn kílómetra frá kauptúninu. Á Borðeyrarmel var sjúkraflugvöllur um nokkurt skeið en nú aflagður fyrir mörgum árum enda búið að byggja upphleyptan veg eftir melnum og rækta hluta af honum sem tún. Frá Laugar- holti er víðsýnt um Hrútafjörð, sér bæði inn í fjarðarbotn og út til hafs. Rétt norðan við bæinn er lítil mýri sem heitir Laugarmýri og er þar jarðhiti. Jarðbor anir ríkisins boruðu þar tilraunaholu 1964 og svo aðra árið eftir. Sú borun gekk illa enda borinn óheppilegur. Varð því ekki af frekari jarðhitaleit um sinn. Samt höfðu menn alltaf vonir um að þarna væri jarðhita að finna sem væri virkjanlegur. Þær vonir rættust síðan þegar hafist var handa á nýjan leik við boranir í Laugarmýri enda hafði þekking manna og reynsla við jarðhitaleit vaxið. Þá var svæðið vel kannað og boruð vinnsluhola sem gefur nægilegt vatnsmagn. Árið 2011 var svo lögð hitaveita til Borðeyrar í öll hús þar. Borðeyrarbær Borðeyrarbær er fornt lögbýli. Jörðin var í eigu Hólastóls um 1550, varð síðan konungs jörð fljótlega eftir siðaskipti en kemst í eigu ríkisins í byrjun tuttugustu aldar. Bærinn stendur í brekku rétt ofan þjóðvegar. Rétt sunnan við bæinn liggur vegurinn um Laxár dalsheiði vestur í Dali (þjóðvegur 59). Borðeyrarbær er ekki stór jörð, landareignin nær frá Hró- mundará að læk sem rennur í víkina sunnan Borðeyrar, vestur um Stóruborg í Fýlingjavötn. Þau eru á merkjum fjög urra jarða og er þar allgóð silungsveiði. Kauptúnið Borðeyri er í landi jarðarinnar, versl unarstaður sem á sér langa og merkilega sögu. Ekki er hægt að skýra af hverju Hólastóll ásældist þessa jörð nema út frá því að til Borðeyrar var siglt á söguöld og stundaður
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.