Víkurfréttir


Víkurfréttir - 16.12.2021, Side 4

Víkurfréttir - 16.12.2021, Side 4
Opið: Mánudaga-föstudaga 9:00 - 19:00. Laugardaga 12:00 - 16:00. Hringbraut 99 - 577 1150 Starfsfólk Apóteks Suðurnesja óskar þér og þínum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári Þökkum fyrir viðskiptin á árinu Hjá okkur njóta allir sérkjara Félagar í FEB og öryrkjar fá 16% afslátt Verið hjartanlega velkomin Sjö aðilar fengu viðurkenningu fyrir vel heppnuð umhverfisverkefni í Reykjanesbæ og voru þær afhentar 7. desember. Fyrr á árinu gátu íbúar sent ábendingar um vel heppnuð umhverfisverkefni og bárust fjöl- margar ábendingar til valnefndar sem var leidd af Eysteini Eyjólfs- syni formanni umhverfis og skipu- lagsráðs, Helgu Maríu Finnbjörns- dóttur fulltrúa í umhverfis og skipu- lagsráði og Berglind Ásgeirsdóttur umhverfisstjóra Reykjanesbæjar. Eysteinn Eyjólfsson og Kjartan Már bæjarstjóri afhentu viðurkenn- ingarnar í Hljómahöll við hátíðlega athöfn. Sjö fengu umhverfisviðurkenningar í Reykjanesbæ Umhverfisviðurkenningar 2021: Viðurkenningar fyrir fallega og vel hirta garða hlutu íbúar að Freyju- völlum 6 og Hraundal 1. V i ð u rke n n i n ga r f y r i r ve l heppnaða endurbyggingu á gömlu húsi hlutu íbúar að Veghúsi (Suður- gata 9) og Hafnargötu 16-18. Viðurkenningar fyrir vel heppnað viðhald á parhúsi hlutu íbúar að Há- túni 21-23. Viðurkenningu fyrir vel heppnað viðhald á fjölbýlishúsi hlaut Fífumói 5. Viðurkenningu fyrir markvissa framkvæmd og uppbyggingu hlaut Byggingarfélag Gylfa og Gunnars (BYGG) fyrir Hlíðarhverfi. Viðurkenningu fyrir markvissa framkvæmd og frágang hlaut Hug verktakar fyrir Vallarbraut 12. Viðurkenningu fyrir að glæða bæinn lífi á skemmtilegan hátt hlaut Hughrif í bæ. Byggingarfélag Gylfa og Gunnars (BYGG) fékk viðurkenningu fyrir Hlíðarhverfi. Séð inn í verðlaunagarð Hannesar Friðrikssonar og Þórunnar Benediktsdóttur að Freyjuvöllum 6. HUGverktakar fengu viðurkenningu fyrir framkvæmd og frágang að Vallarbraut 12. Öðruvísi heimilis- & gjafavara! 4 // VÍKurFrÉttir á suÐurNesJum Í 40 ár

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.