Víkurfréttir


Víkurfréttir - 16.12.2021, Blaðsíða 27

Víkurfréttir - 16.12.2021, Blaðsíða 27
Bára tók skóflustungu að Báruklöpp Bára Bragadóttir, dóttir Braga og stóra systir Sveinbjörns, tók fyrstu skóflustunguna að Báruklöpp á stór- virkri vinnuvél frá Gröfuþjónustu Tryggva Einarssonar miðviku- daginn 1. desember sl. Jarðvinnan undir fyrsta húsið var kláruð strax í síðustu viku og hafist var handa við sökkul hússins í síðustu viku „og þá er þetta bara komið á fullan skrið,“ segir Sveinbjörn. Þú ert ungur maður, ertu sammála því að að að kröfurnar eru orðnar aðrar í dag í svona íbúðum? Sveinbjörn: „Það eru mjög miklar kröfur í dag, maður sér það. Það er alveg greinilegt að fólk vill hafa allt tipp topp og það fara fáir inn í húsin hálfkláruð eins og var víst í gamla daga.“ Það eru alltaf að koma upp ein- hver vandamál með raka, myglu í húsbyggingumð. Hvernig stendur á þessu? Bragi: „.Þetta hefur ekki komið upp hjá okkur. Við byggjum á gamla mátann og okkar metnaður er í því að við kaupum yfirleitt allt í nærum- hverfi. Við hugsum um heildar- myndina, við verðum að lifa á hvor öðrum.“ Það eru mjög miklar kröfur í dag, maður sér það. Það er alveg greinilegt að fólk vill hafa allt tipp topp og það fara fáir inn í húsin hálfkláruð eins og var víst í gamla daga. Mótauppsláttur við Kjóaland í Garðinum sem Bragi Guðmundsson og hans menn byggðu fyrir fáeinum árum. VF-mynd: Hilmar Bragi Tölvugerðar myndir af Báruklöpp. Pétur Bragason teiknar húsin sem eru frábrugðin öðrum húsum sem Bragi Guðmundsson ehf. hefur verið að byggja á síðustu árum. Við sendum okkar bestu óskir um gleðilega jólahátíð og þökkum árið sem er að líða mila.is VÍKurFrÉttir á suÐurNesJum Í 40 ár // 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.