Víkurfréttir


Víkurfréttir - 16.12.2021, Side 84

Víkurfréttir - 16.12.2021, Side 84
Verkfræðistofa Suðurnesja ehf. Víkurbraut 13, 230 Reykjanesbæ Sími 420 0100 / vss.is / vs@vss.is Verkfræðistofa Suðurnesja er framsækið fyrirtæki sem leggur áherslu á framúrskarandi þjónustu. Gleðileg jól gott og farsælt komandi ár með þökk fyrir samstarfið á árinu sem er að líða Haustið 2022 verður þess minnst að 150 ár eru síðan skólahald hófst á Vatnsleysuströnd. Fræðslunefnd Sveitarfélagsins Voga beinir því til bæjarráðs að skipa í vinnuhóp sem hefur það verkefni að undirbúa hátíðahöld til að minnast þess að haustið 2022 verða 150 ár síðan skólahald í hreppnum hófst. Vegna kórónuveirufaraldursins var ekki hægt að ljúka öllum verkefnum sem höfðu fengið styrkveitingu frá menningarsjóði Reykjanesbæjar á árinu. Guðlaug María Lewis, menn- ingarfulltrúi, mætti á fund bæjar- ráðs Reykjanesbæjar í síðustu viku og gerði grein fyrir málinu. Hún óskaði einnig er eftir að fá að nýta vannýtt fjármagn í Aðventugarðinn. Upphæðin sem um ræðir er 855 þúsund krónur. Bæjarráð samþykkir beiðnina. Nýta vannýtt fjármagn í Aðventugarðinn 150 ára afmæli skólahalds í Vogum verði fagnað næsta haust Fagurgrænn snjóboltavöllur Það er ekki hægt að segja að það hafi verið vetrarhörkur á Suðurnesjum í vetur. Það hefur þó fallið snjór og þegar fyrsti snjórinn féll varð hinn sígræni gervigrasvöllur í Reykjanesbæ þakinn snjó. Þá voru góð ráð dýr. Í stað fótbolta var farið í „snjóbolta“ eða snjókast. Þjálfararnir voru í öðru liðinu en börnin í hinu. Það þarf ekki að spyrja að leikslokum. VF-myndir: Hilmar Bragi Árný Alda Ásgeirsdóttir hefur sent Sambandi sveitarfélaga á Suður- nesjum áskorun um byggingu á skautahöll á Suðurnesjum. Stjórn S.S.S. tók málið fyrir á síðasta fundi sínum og þakkar fyrir erindið. Sam- bandið mun áframsenda það til að- ildarsveitarfélaganna sinna. Bókun um málið var lögð fram á síðasta fundi bæjaryfirvalda í Grindavík án þess þó að afgreiða það frekar. Áskorun um skautahöll á Suðurnesjum Heilsusjálfssalar í grunnskólum Suðurnesjabæjar? Ungmennaráð Suðurnesjabæjar ræddi á síðasta fundi sínum stöðu máls er varðar uppsetningu heilsu- sjálfsala í grunnskólum bæjarins. Fulltrúar ungmennaráðs ásamt nem- endaráði ætla með tillögur á fund skólastjórnenda beggja grunnskóla um sjálfsalana. 84 // VÍKurFrÉttir á suÐurNesJum Í 40 ár

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.