Víkurfréttir


Víkurfréttir - 16.12.2021, Qupperneq 85

Víkurfréttir - 16.12.2021, Qupperneq 85
Gleðileg jól og farsælt komandi ár Langbest þakkar viðskiptin á árinu sem er að líða langbest.is Styrkir úr góðgerðarsöfnun Nettó, Notum netið til góðra verka, voru afhentir í annað skiptið í dag. Hvert styrkirnir fara ár hvert veltur al- farið á vilja viðskiptavina Nettó. Alls söfnuðust rúmar tíu milljónir í góðgerðarsöfnuninni Notum netið til góðra verka sem lágvöruverðs- verslun Nettó hleypti af stokkunum í byrjun nóvember. Styrkirnir voru afhentir þeim félagasamtökum sem viðskiptavinir netverslunar Nettó völdu en það féll í skaut þeirra að ráðstafa 200 krónum frá Nettó, sem fylgdu með hverri pöntun, til góð- gerðarfélags að eigin vali. Styrkveitingin fór fram í Nettó Mjódd í dag og var sannur jólaandi allsráðandi meðal gesta og for- svarsmanna góðgerðarfélaganna, en kapp hefur verið lagt á að koma styrkjunum til félaganna í blábyrjun desember svo hægt sé að nýta þá sem allra best í aðdraganda jóla. „Þetta er annað árið í röð sem við kjósum að fara þessa leið í góð- gerðarmálum enda gaf þetta fyrir- komulag góða raun í fyrra og það sama verður sagt um söfnunina í ár. Við sjáum að viðskiptavinir netverslunarinnar hafa heilmiklar skoðanir á hvert styrkirnir eiga að fara og greinilegt að hugurinn leitar til félagasamtaka á borð við Fjöl- skylduhjálp Íslands, Mæðrastyrks- nefnd og sambærilegra félagasam- taka í aðdraganda jólanna. Fyrir okkur er þetta frábær leið til að eiga í samtali við okkar viðskiptavini og við leggjum mikla áherslu á að grípa þau tækifæri. Það er ómetan- legt fyrir okkur sem fyrirtæki, sem leggur mikla áherslu á að vera bæði traustur og virkur þátttakandi í sam- félaginu, að viðskiptavinir gefi sér tíma í að aðstoða okkur við þetta,” segir Gunnar Egill Sigurðsson, fram- kvæmdastjóri verslunarsviðs Sam- kaupa. Verkefnið er liður í umfangsmik- illi samfélagsstefnu fyrirtækisins og með þessari styrkveitingu hefur Nettó veitt yfir 45 milljónir króna í styrki á árinu sem er að líða. Þá heldur fyrirtækið úti metnaðarfullri umhverfisstefnu, þar sem megin- markmið aðgerða er að vera leiðandi í um hverf is mál um á smá sölu markaði og stuðla þar með að sjálf bærni í dag vöru versl un um. Nettó hefur sem dæmi dregið gríðarlega úr notkun á einnota plastpoka, eða um eina milljón poka frá árinu 2017. Nettó leggur ríka áherslu á stöðugar um- bætur, nú síðast í formi Samkaupa appsins, þar sem gengið er út frá uppsöfnunarkerfi, þar sem afslættir safnast saman og greiðslur fara fram, auk þess sem allar kvittanir eru al- gjörlega stafrænar. Þau félög sem viðskiptavinir völdu og tóku þar af leiðandi á móti styrkjunum í dag eru meðal annarra Fjölskylduhjálp Íslands, Hjálpar- starf kirkjunnar, Mæðrastyrksnefnd, Hjálpræðisherinn, Pieta samtökin, Kraftur, Barnaheill, Ljósið og Um- hyggja. Viðskiptavinir netverslunar Nettó útdeildu yfir tíu milljónum Gleðilega hátíð Starfsfólk TM óskar viðskiptavinum sínum gleðilegra jóla og þakkar fyrir viðskiptin á árinu. Hugsum í framtíð VÍKurFrÉttir á suÐurNesJum Í 40 ár // 85
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.