Víkurfréttir


Víkurfréttir - 16.12.2021, Blaðsíða 87

Víkurfréttir - 16.12.2021, Blaðsíða 87
Take off Bistro er nýr veitingastaður sem opnaði á Ásbrú í haust. „Þetta er bistro staður og ætti að vera skemmtileg viðbót á Suðurnesjum,“ segir Magnús Ólafsson, veitingastjóri en nýi staðurinn er á BB hótel - Ásbrú. Á Take off Bistro er boðið upp á léttan og fjölbreyttan matseðil, rétti eins og kjúklingavængi, fisk og franskar, rif, úrvals borgara og þá eru einnig vegan réttir á seðlinum. Í desember er einnig boðið upp á ljúffengan 150 gr. hrein- dýraborgara í tilefni hátíðanna. Staðurinn er opinn öllum en viðbrögð íbúa Suðurnesja hafa verið mjög góð. „Ásbrú er stórt íbúðahverfi og því tilvalið fyrir fólk þar að koma til okkar en auðvitað viljum við sjá sem flesta aðra á Suðurnesjum. Við erum að bæta við fjölbreytni í veitingahúsaflóruna hér á svæðinu,“ segir Magnús sem hefur mikla reynslu úr veitingageiranum. Hann hefur til dæmis starfað á Library og KEF restaurant. Nýi staðurinn sem er á 2. hæð BB hótels, tekur 68 manns í sæti og er opin frá kl. 18 til 21.30 og „happy hour“ er kl. 18-19. Þá er bar á hótelinu sem er opinn alla daga og þar er líka hamingjustund kl. 16 til 18. BB flugvallarhótelið hefur verið vinsælt hjá ferða- löngum en á því eru 138 herbergi. Unnið er að endur- bótum og stækkun sem stefnt er að ljúka við á vordögum. Eigendurnir eru þeir Heiðar Reynisson og Kristján Pétur Kristjánsson. NÝR VEITINGASTAÐUR OPNAR Á ÁSBRÚ Magnús Ólafsson á nýja Take off Bistro veitingastaðnum á BB hótelinu. hagvangur.is Ásbrú fasteignir leita að fjármálastjóra, helstu verkefni fjármálastjóra eru utanumhald fjármála félagsins og dagleg stjórnun skrifstofu. Við leitum að drífandi aðila sem líkar að sinna fjölbreyttum verkefnum, býr yfir nákvæmni og skipulagi og hefur mikla hæfni í mannlegum samskiptum. Helstu verkefni • Yfirumsjón og ábyrgð á bókhaldi og milliuppgjörum félagsins • Fjárstýring, aðkoma að áætlanagerð og uppgjöri • Stjórnun skrifstofu og samskipti við leigutaka • Fjármálagreiningar og framsetning rekstrarupplýsinga • Skýrslugerð og önnur tilfallandi verkefni Hæfniskröfur • Menntun sem nýtist í starfi • Reynsla af sambærilegu starfi kostur • Frumkvæði, skipulag og sjálfstæði í vinnubrögðum Umsóknarfrestur er til og með 19. desember nk. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is. Nánari upplýsingar veitir: Yrsa Guðrún Þorvaldsdóttir, yrsa@hagvangur.is Ásbrú ehf. er framsækið fasteignaþróunarfélag með íbúða- og atvinnueignir. Félagið býður upp á fjölbreytt úrval íbúða, bæði til sölu og leigu, fyrir einstaklinga og fjölskyldur á Ásbrú í Reykjanesbæ. Fjármálastjóri - Ásbrú fasteignir VÍKurFrÉttir á suÐurNesJum Í 40 ár // 87
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.