Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2021, Blaðsíða 31
Þorgeirsson, Ragnar Ingi Aðalsteinsson and Þórhallur Eyþórsson (eds): Approaches to
Nordic and Germanic Poetry, pp. 257–278. University of Iceland, Reykjavík.
Þórhallur Eyþórsson. 1997. Verbal syntax in the early Germanic languages. Ph.D. thesis,
Cornell University, Ithaca.
Þórhallur Eyþórsson. 2009. The Syntax of the Verb in Old Icelandic — Evidence from
Poetry. Tonya Kim Dewey and Frog (eds): Versatility in Versification. Multi dis ciplinary
Approaches to Metrics, pp. 39–60. Berkeley Insights in Linguistics and Semiotics 74.
Peter Lang, New York.
útdráttur
‘Haustlöng — Hvernig rím og setningaskipan tengjast í dróttkvæðum’
Lykilorð: Haustlöng, rím, setningaskipan, frumnorræna, dróttkvætt
Braglínur undir hefðbundnum dróttkvæðum hætti sem staðið geta fremst í vísuhelmingi
eru af sérstakri setningafræðilegri gerð. Þetta á einnig við í frumgerð dróttkvæðs háttar á
9. öld. Í þessari grein sýni ég að í slíkum línum þurfti ekki að vera rím í kvæðinu Haustlöng
og í yngri kvæðum. Þetta skáldaleyfi gilti fram á 11. öld. Í öðrum línum þurfti að vera rím.
Frá þessu eru engar undantekningar í helstu kvæðum 10. aldar, ekki heldur þar sem rímað
er á milli braglína. Haustlöng notar umrætt skáldaleyfi oftar en önnur kvæði aldarinnar en
öll nota þau það að einhverju marki. Aðrar reglur Haustlangar um rím og stuðla eru þær
sömu og í yngri dróttkvæðum og því gæti Haustlöng verið upphafleg fyrirmynd þeirra.
summary
Keywords: Haustlǫng, rhyme, syntax, Old Norse, dróttkvætt
Dróttkvætt is an Old Norse court meter, originating in the 9th century. It has a regular line-
internal rhyme of syllables. The first line of any four-line dróttkvætt half-stanza is well
known to have a specific syntactic structure. Often, the third line has this structure as well.
In these lines, the line-internal rhyme is optional in old poems. This conditional license
has not been noted previously. It is valid in the poem Haustlǫng and in younger poems of
the 10th century, but it expires in the 11th century.
Þorgeir Sigurðsson
NTNU – Norwegian University of Science and Technology
N-2815 Gjøvik, Norway
thorgsi@outlook.com
Haustlǫng 31