Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2021, Blaðsíða 116
(13) a. blindur (12): blindra-blað (20f), -bókasafn (20s), -hundur (*20m),
-hús (20m), -hæli (20f), -kennari (*20m), -letur (19s), -skóli (20f),
-skrift (20f), -stofnun (19s), -vaka (20m), -varnarstöð (20s)
b. dauður (15): dauðra-borg (*20f), -bær (20fm), -dans (19s20f),
-dýrkun (20m), -guð (20m), -heimur (20f), -kista (20fm), -listi
(19f), -mál (19s), -reitur (20f), -ríki (*19s), -skip (20m), -skrá (19s),
-tal (20f), -tala (19f)
c. daufdumbur (6): daufdumbra-kennari (19s), -kennsla (19s), -nám
(19s), -skóli (19s), -stiftun (19f), -stofnun (19s)
d. fátækur (154), dæmi: fátækra-styrkur (19s)
e. fullorðinn (1): fullorðinna-fræðsla (20s)
f. geðvondur (1): geðvondra-hæli (20m)16
g. heiðinn (2): Heiðinnamanna-á (*19m), Heiðinnamanna-fjall (20s)
h. heilagur (3):17 allraheilagra-messa (*19s) og -messukveld (18fm),
-messumorgunn (19m)
i. helgur (4): helgra-dýrkun (19s), -daga-klæði (16s), -manna-dýrkun
(19s20f), -manna-saga (19m)
j. heyrnardaufur (2): heyrnardaufra-bekkur (20s), -vinafélag (20m)
k. hungraður (1): hungraðra-sjóður (19s20f)
l. hvítur (2): Hvítramanna-land (19m); Hvítramanna-moggi (20f)
m. írskur (1): Írskra-brunnur (*20fm)
n. laus (5): heilbrigðislausra-hæli (19s20f); munaðarlausra-hæli
(*20f); vitlausra-hæli (*20f), -klefi (20s), -spítali (19m)
o. lendur (2): lendramanna-deild (19m), -ráðuneyti (19s)
p. mennskur (1): mennskramanna-byggð (19s20f)
q. myndugur (3): fullmyndugra-leyfi (20m); ómyndugra-fé (19s),
-stjórn (19s)
r. sjúkur (292), dæmi: sjúkra-bað (20s)
s. skyldur (2): skyldra-gifting (20m), -æxlun (20s)
t. spanskur (1): Spanskra-slag (17m)
u. veikur (29), berklaveikra-stofa (20f); brjóstveikra-hæli (20f), -spítali
(19s), -styrkur (20f); geðveikra-deild (20s), -hús (19m), -hæli (*19s),
Veturliði Óskarsson og Þorsteinn G. Indriðason116
sjúkur, en þær bæta engu markverðu við það sem hér er greint frá. Yfirleitt er þá lýsingar-
orðið næsti liður á undan höfuðlið, svo sem sjúkra-snjóbíll, og staðfesta slík dæmi virkni
orðmyndunarinnar í nútímamáli.
16 Orðið er að finna í háðstímaritinu Spegillinn (1939) og er augljóslega gamanmál.
17 Athyglisvert er að heilagramannasaga er ekki skráð í RMS (reyndar er þar eitt dæmi
undir flettunni heilagur, skrifað í þrennu lagi, „heilagra manna sögur“), en hins vegar er þar
samsetningin helgramannasaga, eins og sjá má hér.