Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2021, Blaðsíða 76

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2021, Blaðsíða 76
setninga og stofnsamsetninga má samt sem áður finna þar. Ég nota þætti úr orðhlutahljóðkerfisfræði (e. Lexical Phonology) við samanburðinn og tek dæmi um stofnsamsetninguna blaðlaukur til þess að sýna hvernig myndun hennar fer fram. Yfirleitt er gert ráð fyrir að hin raunverulega eða virka beyging sem setningafræðin tekur mið af bætist við síðast í afleiðslunni í orðasafninu (sjá t.d. Anderson 1992) og því er útilokað í þannig kerfi að stofnsamsetta orðið blaðlaukur fái endingu á fyrri lið, sbr. *blaðs(ef.et.)laukur eða *blaða(ef.ft.)laukur, sjá Þorstein G. Indriðason (1999:130 o.áfr.). Í þessu kerfi virkar orðmyndunin fyrst og setur saman blað og lauk og síðan fer samsetta orðið inn í beygingarlagið og fær þar endingu í samræmi við hlutverk orðsins í setningunni. Jafnframt er ekki lengur möguleiki á því að beygingarending bætist við fyrri liðinn. Ekki er hins vegar gerð nánari grein fyrir eðli stofnsins eða því að stofnar séu oftast óhljóðverptir í stofnsamsetningum. Í þessu sambandi er forvitnilegt að bera samsetningar í skyldum mál - um eins og norsku og færeysku saman við samsetningar í íslensku og skoða hvernig þær hafa verið meðhöndlaðar. Í næsta undirkafla er sérstak- lega fjallað um greiningu á samsetningum í norsku en um færeysku þegar kemur að umfjöllun um eignarfallssamsetningar og samanburð við stofn- samsetningar í 5. kafla. 2.4 Greining á stofnsamsetningum í norsku Meðal norskra málfræðinga var á tímabili nokkur umræða um það hvernig greina ætti fyrri liði í samsetningum. Sandøy (1992) færði rök fyrir því að fyrri liður samsetninga gæti ekki verið staður fyrir beygingu en Leira (1994) andmælti þessu og nefndi ýmis dæmi máli sínu til stuðnings. Í handbókinni Norsk referansegrammatikk (Faarlund o.fl. 1997) kemur fram nokkuð ólík greining á stofnum í stofnsamsetningum eftir því hvort um er að ræða nafnorð eða lýsingarorð. Þar segir að nafnorðsstofn í samsetn- ingum sé merktur sem eintala og óákveðin mynd (auk orðflokks, sjá Faar - lund o.fl. 1997:68), en að lýsingarorðsstofnar séu „berir“, þ.e. án beygingar (sjá Faarlund o.fl. 1997:74). Í fyrra tilvikinu virðist stofninn sem sagt merktur beygingarþáttum en ekki í seinna tilvikinu og það er athyglisvert út af fyrir sig en ekki útskýrt nánar. Johannessen (2001) ber saman tvenns konar aðferðir til þess að greina samsetningar, orðagreiningu og stofngreiningu. Við orðagreiningu er litið á samsett orð sem tvö sjálfstæð orð sem sett eru saman og þar verður því að gera ráð fyrir að bæði orðin geti beygst, sbr. Johannessen (2001:59). Þorsteinn G. Indriðason76
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.