Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2021, Blaðsíða 121

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2021, Blaðsíða 121
 c. Hvernig hafa eignarfallssamsetningar með lýsingarorði í fyrri lið þróast frá elstu íslensku? Í köflunum sem á eftir fylgdu var greint frá því að eignarfallssamsetning- ar með lýsingarorði sterkrar beygingar í fleirtölu í fyrri lið væru frá- brugðnar hluta eignarfallssamsetninga með nafnorði í fyrri lið (eignarjörð) en líkar öðrum (húsakaup). Við teljum að þessar eignarfallssamsetningar með lýsingarorði eigi sér sögulega séð uppruna á setningarsviði tungu- málsins, þ.e. í samsettri eignarfallseinkunn á undan höfuðorði, t.d. sjúkra + manna (eða því um líkt) + hús, þar sem nafnorðshluti einkunnarinnar (manna) hefur fallið brott en lýsingarorðshlutinn tekið við nafnorðs - hlutverkinu. Við teljum að slíkt eigi við um eldra mál en að í nútímamáli sé um að ræða orðmyndun, þar sem lýsingarorðin í eignarfalli fleirtölu hafi orðið fyrir „nafnyrðingu“ og tekið við þeim merkingarþætti sem áður var falinn í nafnorðshluta einkunnarinnar. Aðalmunurinn á þessum eignarfallssamsetningum og eignarfallssam- setningum með nafnorðum í fyrri lið er sá að í samsetningum með lýsing- arorðum eru yfirleitt greinileg merkingar tengsl milli höfuðorðs og eignar - fallseinkunnar en í samsetningum með nafnorði í fyrri lið er ekki alltaf um slík skýr tengsl að ræða. Varðandi spurninguna um það hvernig eignarfallssamsetningar með lýsingarorði hafi þróast sögulega frá elstu íslensku var komist að því að töluverður munur væri á slíkum samsetningum í eldra máli og yngra máli. Í eldra máli hafa orðin nær ætíð samsettan fyrri lið, lýsingarorð og nafn- orð, bæði í eignarfalli fleirtölu, t.d. fátækramanna-fé, og dæmi um það að fyrri liðurinn sé einungis lýsingarorðið eitt og sér eru fá (Heilagra-fjall, heilagra-messa). Í yngra máli er þessu þveröfugt farið; þar er fyrri liðurinn langoftast lýsingarorðið eitt í ef.ft., t.d. sjúkra-hús. Ljóst er því að greina má skýra sögulega þróun þessara samsetninga. Því sem hér er á ferð virðist helst mega lýsa á eftirfarandi hátt: Í nafnliðum með eignarfallsein- kunn á borð við [hhús [esjúkra (+ manna o.þ.h.)]] hefur einkunnin (e) færst fram fyrir höfuðorðið (h) og þar síðan orðið samruni sem leiðir af sér eigin lega samsetningu; í kjölfarið er nafnorðshluti einkunnarinnar felldur brott og hinn ákvarðandi þáttur (lýsingarorðshlutinn) situr einn eftir í hlutverki ákvæðisliðar. Þetta má bera saman við það sem sést vel í eldra máli þar sem nafnorð eru einkunnir, t.d. matmáls stund, Rúmverja höfðingj- ar, á ungmennis aldri, miðsumars blót, og hafa færst fram fyrir höfuðorðið (sjá Nygaard 1966:129, einnig Þorstein G. Indriðason 1999:136). Sum lýsingarorð sem þannig hafa fengið nafnorðshlutverk í samsettum orðum Eignarfallssamsetningar með sterkum lýsingarorðum í fyrri lið 121
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað (01.01.2021)
https://timarit.is/issue/423345

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað (01.01.2021)

Aðgerðir: