Rit (Vísindafélag Íslendinga) - 01.06.1923, Qupperneq 17
13
Mya truncata (Sandmiga), 1 samloka, 7 sk. og allmörg
brot (L. 50). Allar skeljarnar þunnar og þverstýfðar aftan.
Saxicava rugosa (Rataskel), 4 sk., 2 brot (L. 34,5), skelj-
arnar þunnar.
Zirphœa crispata (Bergbúi), 1 láshluti af lítilli skel, heldur
þunnri.
Thracia truncata (Hrukkusnekkja), 1 skel gölluð (L. ca. 16).
Lacuna divaricata (Rarastrútur), 1 einL (H. 7).
Neptunea despecta? (Hafkóngur), 1 brot að Iíkindum af
þessari tegund.
Bela violacea (Blábeli), 1 eint. (H. 7,5), telst til afbrigðis-
ins: var. lœvior, G. O. Sars.
Af öðrum dýrategundum fann jeg hjer 1 krabba (Hyas)
eins og áður er getið, og hrúðurkarlar (Balanus) voru hjer
algengir.
í bökkunum við Rverá, rjett fyrir norðan grófirnar, komu
sömu lögin í Ijós. Er grýtti og sandblandni leirinn (5) al-
staðar undirlag aðalleirlaganna (4), og á einum stað koma
jökulrispaöar klappir fram undan honum, þar við ána. Mest
var hjer af skeljum í grýtta leirnum (5), og voru Astarte
Banksii og Astarte elliptica þar algengastar. Einnig var strjál
af skeljum í leirlögunum sjálfum (4). Þar safnaði jeg þess-
um tegundum:
Leda pernula (Trönuskel), 6 sk. (L. 23), í lagi 5.
Astarte Banksii (Lambaskel), 7 sk. (L. 16), teljast 2 til
aðaltegundarinnar (typica, H:L=9,1 —9,2%), en 5 til var.
striata (H:L—82,1— 88,8%). Tekin í lagi 5.
Astarte elliptica (Dorraskel), 10 sk. (L. 30) í undirlaginu (5).
Cyprina islandica (Kúskel), 1 brot af stórri skel, laus í
Ieirruðningi.
Saxicava rugosa (Rataskel), 1 brot af þunnri skel í laus-
um leirruðningi.
Balanus sp. (Hrúðurkarl), 2 brot í undirlaginu (5).
í árkrikanum rjett fyrir ofan eru bakkarnir 10 — 12 m. háir
og þverhníptir niður að ánni; þar eru leirlögin sjálf þykkri
en í grófunum og lagskiftingin mjög glögg, því að smá-
lögin eða leirhvörfin eru mislit (hvarfleir). Leirinn er smá-