Rit (Vísindafélag Íslendinga) - 01.06.1923, Page 18

Rit (Vísindafélag Íslendinga) - 01.06.1923, Page 18
14 ger og að mestu grjótlaus. En engar skeljaleifar fann jeg þar í bökkunum. í grófunum viröist vera um þrennskonar sjávarlög að ræða: 1) Neðst grunnsjávarmyndun, grýttur og sandborinn Ieir (5); ofan til í því lagi er mest af skeljum, og einkenni tegundarinnar eru Astarte Banksii, Astarte elliptica, Mya truncata etc. 2) Leirlög, sem munu vera mynduð á nokkuru meira dýpi (4). Líklega eru leirlög þessi þó ekki mynduð á miklu dýpi, því að leirinn er sandborinn og sandlög víða á milli leirlaganna neðan til. Einkennistegundirnar í lagi þessu eru: Nucula tenuis, Leda pernula(?), Astarte clliptica og Bela violacea. 3) Sandlögin ofan á leirnum (3) eru auð- sjáanlega grunnsævis- eða fjörumyndun. Engar skeljar fann jeg fastar í lagi þessu. Samkvæmt þessu virðast líkur til, að undirlögin (5) sjeu mynduð meðan sjórinn var að hækka, en leirlögin (4) meðan dýpið var mest, en grunnsjávarlögin efri (3) eru óefað mynd- uð, þegar sjórinn aftur var að lækka og dýpið fór minkandi. Engar af skeltegundum, er jeg fann hjer, bera vott um heimskautakulda. Porvaldur Thoroddsen telur Portlandia arc- tica (Jökultodda) með skeljum hjeðan,1) hún lifir aðeins í norðlægum heimskautshöfum. Jeg leitaði sjerstaklega að þessari tegund hjer, en tókst þó ekki að finna neinar leifar af henni; þykir mjer því ólíklegt, að hún finnist hjer. Er eigi ósentiilegt, að Leda pernula hafi verið ákveðin sem þessi tegund, því að þeim svipar nokkuð saman. Meðal tegundanna hjeðan eru líka tegundir, er aðeins lifa í hlýrri höfum, t. d. Zirphœa crispata, Mytilus modiolus, Cyprina islandica og Anomia sqamula. Þessar tegundir lifa eigi fyrir norðan þau svæði, er Golfstraumurinn vermir og hittast ekki lifandi í fjelagi við Portlandia arctica. i) Alls nefnir hann frá þessum stað: Astarte borealis, Yoldia arc- tica (= Portlandia arctica), Saxicava arctica (= S. rugosa), Tell- ina sabulosa (=Macoma calcaria), Pecten islandicus, Mytilus edulis, Mya truncata, Trophon clathratus, Modiola, Pholas (=Zirphœa) og Balanus (Thoroddsen 1892 og 1904). Mytilus edulis fann jeg hjer ekki; þykir mjer þó ekki ósennilegt, að hún kunni að finnast hjer.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Rit (Vísindafélag Íslendinga)

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit (Vísindafélag Íslendinga)
https://timarit.is/publication/1735

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.