Rit (Vísindafélag Íslendinga) - 01.06.1923, Síða 21

Rit (Vísindafélag Íslendinga) - 01.06.1923, Síða 21
17 stöðum (Thoroddsen 1904 og 1892)1 og nefnir jökultoddu (Portlandia arctica) meðal þeirra. Tókst mjer eigi að finna þá tegund hjer; þykir mjer því ólíklegt, að hana sje hjer að hitta. Líkur til, að Leda pernula hafi verið ákveðin sem Portlandia. Skipun skeljanna í leirnum gat jeg eigi sjeð til hlítar, því að skeljarnar, er jeg safnaði, tók jeg flestar í lausum leir- ruðningi, en hjá Kaðalstöðum voru skeljarnar ofan til í leir- lögunum, þar sem þau voru sendin og malborin, og hljóta því að vera frá þeim tíma, er sjórinn var að lækka. í svonefndum Bugum vestanmegin Bverár, neðan til á móts við Steina, eru brattir leirbakkar við ána; er bakkarönd- in 25 — 30 m. y. s. Sjávarlögin í bakkanum ná 8 m. upp frá ánni. Neðri hluti bakkanna er myndaður af lagskiftum leir, en malar- óg sandlög hið efra. Nokkrar skeljar fann jeg neðan til í leirlögunum, voru tegundirnar þessar: Nucula tenuis (Gljáhnytla), 4 saml., 14 skeljar (L. 8,7). Leda pernula (Trönuskel), 1 samloka (L. 13,5). Yoldia limatula? (Kolkuskel), brot af tveimur skeljum, sem líklega teljast til þessarar tegundar, en ekki Y. hyperhorea; þó verður eigi skorið úr því með vissu. Balanus sp. (Hrúðurkarl), 15 skelhlutar og brot. Hæð skeljaleirsins yfir sjó er varla minni en 20 — 25 m. Lagskip- unin upp eftir ber vott um minkandi dýpi, er lögin voru að myndast, en leirinn með skeljunum mun vera myndað- ur, er dýpið var einna mest, því að leirinn var smáger og tegundirnar allar leir- eða leðjubotns tegundir, er lifa á tals- verðu dýpi. Hinum megin árinnar, skamt fyrir neóan bæinn á Stein- um, eru einnig marbakkar 20 — 30 m. háir y. s. F*ar fann jeg lítið eitt af skeljum: Nucula tenuis (Gljáhnytla), 5 sk. (L. 13,4). Leda pernula (Trönuskel), 2 sk. (L. 20,5). Yoldia (limatula?) (Kolkuskel), 1 láshluti, ákvörðunin óviss. Pecten islandicus (Hörpudiskur), 1 sk. (H. 100). ’) Hjeðan telur Thoroddsen þessar tegundir: Pecten islandicus, Mya truncata, Yoldia arctica (Portlandia arctica) (I. c.). 2
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Rit (Vísindafélag Íslendinga)

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit (Vísindafélag Íslendinga)
https://timarit.is/publication/1735

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.