Rit (Vísindafélag Íslendinga) - 01.06.1923, Síða 23

Rit (Vísindafélag Íslendinga) - 01.06.1923, Síða 23
19 gömul brimþrep og brimklif. Og á nokkrum stöðum eru þar marbakkar og malarbreiður með lábarinni möl 65 — 70 m. y. s. í mynni Örnólfsdals fyrir ofan klettaþrepið eru víðáttu- miklir melar, alþaktir lábarinni möl. Meðfram hlíðinni sunn- an við dalinn er mýrlendur slakki, N.V. við hann eru aðal- melarnir, frá Ásbjarnarstöðum norður fyrir Sleggjulæk, 80 — 90 m. háir y. s. Við vestri túnjaðarinn á Ásbjarnarstöðum er ávalur malarkambur af lábarinni möl 100 m. y. s.; er nokkur hluti hans græddur upp og orðinn að túni. Lábarið grjót sá jeg eigi ofar en þetta. Áframhald melanna kvíslast út á milli klettaásanna fyrir vestan Sleggjulæk. Fann jeg þar malarþrep eða fjöruborð af lábörðu grjóti utan í klettaás 100 m. y. s. Liggur þar götu- slóði eftir því á kafla. Við hlíðarlöggina fyrir vestan Búrfell (lítið einstakt klettafell við hlíðarlöggina út við fellsmúlann) fann jeg einnig malarflöt með lábarinni möl 100 m. y. s. Hærra upp í hlíðinni sjálfri fann jeg eigi lábarða möl. Meðfram ánni fyrir norðan og austan Ásbjarnarstaði er og víða lábarin möl í melum og holtum 80—100 m. y. s. Fyrir neðan Ásbjarnarstaðasel (Selhaga) eru melar þaktir núinni möl 100 m. y. s.; ná þeir nokkru lengra inn í dalinn. Hjá Selhaga takmarkast melarnir af lágu klettaþrepi, er bærinn stendur á; er það bratt þeim megin er að melun- um veit og svipar mjög til fornra brimklifa, og er kliflögg- in ca. 110 m. y. s. Klettaþrep eru og utar í hlíðinni á líkri hæð eða hærri (ca. 115 m. y. s.). Engar sædýraleifar (t. d. skeljar) fann jeg í malarlögum þéssum. Pó virðist það litlum vafa bundið, að sjór hafi átt mestan þátt i myndun þessara lábörðu malarlaga, og að sjór hafi um eitt skeið flætt yfir klettaásana í dalsmynninu og nokkurn spöl inn eftir dalnum inn fyrir instu bæina. Reyndar mætti geta þess til, að áin, áður en hún gróf þann farveg, er hún nú hefir gegnum ásana, hefði haft ann- an farveg út úr dalsmynninu, til dæmis runnið fyrir sunn- an bæinn á Ásbjarnarstöðum, út hjá Sleggjulæk og út um ásana fyrir norðan og vestan Búrfell, og hún hefði þá bor- 2*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Rit (Vísindafélag Íslendinga)

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit (Vísindafélag Íslendinga)
https://timarit.is/publication/1735

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.