Rit (Vísindafélag Íslendinga) - 01.06.1923, Side 39

Rit (Vísindafélag Íslendinga) - 01.06.1923, Side 39
35 Macoma calcaria (Hallloka), 2 sk. og nokkur brot (L. 29.3). Mya truncata (Sandmiga) nokkrar skeljar brotnar. Saxicava rugosa (Rataskel), 9 sk. (L. 37) í meðallagi þykk- ar og heldur langar eftir stærð (v. pholadis). Buccinum undatum (Beitukóngur), 2 eintök brotin. Balanus sp. (Hrúðurkarl), 2 eintök og nokkur brot. Tals- vert var hjer af smáum skeljabrotum, en heilar skeljar held- ur fágætar. Líklega eru skeljalög þessi seint mynduð, þegar sjávarlækkunin var vel á veg komin. Lítil vík (Belgsholtsvík) skilur bakka þennan frá hinum háu Melabökkum. Óvíst er þó að leirlög þessi hjá Belgs- holti sjeu áframhald leirlaganna í Melabökkum. Líklegra að þau sjeu mun yngri, því að skipun laganna er ósvipuð og leirlögin hjá Belgsholti miklu lausari í sjer. Háu melbakkarnir byrja hjá Melum og eru nefndir Mel- bakkar þaðan og suður að melhorni, er gengur vestur úr þeim upp undan svonefndum Landhólma. Par fyrir sunnan beygja þeir til S.A. og heita Ásbakkar hjá bænum Ási suð- ur að Súlueyri. Særinn fellur alveg upp að bökkunum um flæði. Brýtur brimið árlega framan úr þeim, því að leirlögin undir í bökk- unum etast stöðugt af briminu, svo að efri lögin hrynja niður. Ekkert stórgrýti eða stærri steinar eru í jarðlögunum í bökkunum, er safnast geti í fjöruna þeim til hlífðar. Hjá Landhólma eru klettahleinar í fjörunni, er hlífa nokkuð fyrir briminu; þar hefir sjónum orðið minna ágengt, svo að dálítið nes eða melhorn skagar þar fram úr bökkunum. Par er líka aflíðandi skriða upp bakkana; er það eini staðurinn, þar sem komist verður upp á þá, norðan til, og svo í gilskorn- ingi hjá Ási. Alstaðar annarsstaðar eru bakkarnir þar þver- hníptir. F*að er því ógaman að króast af flóði undir bökk- unum; hvergi er þá fjöruræma til að standa á og auk þess hættulegt að standa nærri bökkunum vegna malarhruns úr þeim hið efra. Hjá Melum eru bakkarnir hjer um bil 30 m. háir y. s. Þar er jarðiagaskipunin þessi: 3*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Rit (Vísindafélag Íslendinga)

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit (Vísindafélag Íslendinga)
https://timarit.is/publication/1735

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.