Rit (Vísindafélag Íslendinga) - 01.06.1923, Síða 53

Rit (Vísindafélag Íslendinga) - 01.06.1923, Síða 53
49 ungum (Succinea grönlandica) og lítið brot af bergbúa (Zirp- hœa crispata). Sandurinn er mjög smáger og engir steinar í honum og eigi heldur minjar manna. Líklega er þetta fok- sandur, er fokið hefir á mýrlendi; á það benda landkufung- amir, sem lifa í mýrlendi. Engin skýr merki sáust um það, að sjór hefði myndað sandlag þetta. 5. Mór. Hjá Jaðri var það, sem sást af mólagi þessu, 2 m. á þykt og náði alveg niður að fjörunni og var þó eigi grafið niður úr því; kvistir voru á dreif í mónum einkum ofan til. Efsta lagið af mónum var mjög sandblandið. Vest- ur frá Jaðri þyntist mólagið smám saman; þar sem það sást vestast var það örþunt og lá 3 — 4 m. fyrir ofan fjör- una og hallaðist upp að eldri sjávarlögum, er náðu þar upp úr bökkunum. Fyrir austan Jaðar lækkaði móbakkinn; gekk mórinn þar alveg ofan í fjöru, Og hefir þar fyrrum verið tekinn mór til eldsneytis neðarlega í fjörunni. Hjer eru engin sandlög ofan á mónum fyrir ofan fjöruna. Liggja mólögin þar út í mýr- lenda grasi gróna dæld. Eru efstu lögin aðeins talsvert sandborin. 4. Undir mólaginu fyrir vestan Jaðar er skeljalaust leirlag dökkleitt og járnblandið ca. lh m. þykt. Hallast það upp að sjávarlögunum vestar í bökkunum (eins og mólögin) og er þar þynnra. Líklega er leir þessi myndaður í fersku vatni, rjett áður en mórinn tók að myndast. 3. Malar- og sandlög ca. 4 m. á þykt; ofan til gætir meira malarinnar; er hún efst talsvert stórger. Neðst meira af sandinum og mölin smærri. Ofan til eru lögin rauðlituð og samanlímd af járnefnum (oxideruð). 2. Lagskiftur leir 4 —5 m; nokkuð sandblandinn efst og með strjálum, smáum steinvölum, einkum ofan til. 1. Klappir ganga inn undir lögin vestast, var það áfram- hald klapparinnar, er gengur fram í Suðurflös. Hjer fann jeg sæskeljar í lögum þessum; voru þær eink- um ofantil í leirlaginu (2) og neðst í malar- og sandlög- unum (3). 4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Rit (Vísindafélag Íslendinga)

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit (Vísindafélag Íslendinga)
https://timarit.is/publication/1735

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.