Rit (Vísindafélag Íslendinga) - 01.06.1923, Síða 63

Rit (Vísindafélag Íslendinga) - 01.06.1923, Síða 63
59 dals. í mynni Lundareykjadals eru víðáttumiklir sjávar- melar á þessari hæð, sem liggja nokkru hærra en aðaldal- irnir fyrir innan, og líta út sem þröskuldar í dalmynnunum. Hver er orsökin til þess að svona fyrirferðamiklir melar og malarlög gátu myndast einmitt út við múlana og í dal- mynnunum? Nú á dögum myndar sjórinn mesta marbakka og malar- eyrar, þar sem vatnsmiklar óg straumharðar ár falla til sjáv- ar og bera mikla möl fram. Hjer er því ekki til að dreifa. í Flókada! hallar reyndar dalnum niður að marbökkun- um í dalmynninu og árnar gátu því borið möl þangað út. Allir hinir dalirnir eru láglendari en aðal malarþrepin fyrir framan þá. Engar ár hafa fallið úr múlunum, er lagt gætu til efni í þessar malarmyndanir. Hjer virðast einkum tvær skýringar koma til greina: f) Ut við nesin eða múlann var brimasamast, þegar sær náði þang- að upp, og afl brimsins mest. Braut því særinn þar örast niður berglögin, enda má sjá þess merki, þar sem brim- þrepin eru mest við múlana, að særinn hefir numið þar all- mikið burtu af berginu (Kroppsmúli, Varmalækjarmúli); hefir sjórinn dreift því, sem hann losaði úr berginu, út um mar- bakkana í dalsmynnunum við múlana. 2) Hin skýringin er sú, að skriðjöklar, sem gengið haji út dalina, hafi um alllangt skeið náð út til dalsmynnanna og ekið þar saman jökulruðn- ingi, sem scerinn siðar haji gengið yjir, dreijt úr og mynd- að aj marhakka. Marbakkarnir við mynni Lundarreykjadals og Skorradals og melaásarnir utan við Leirársveitina norð- ur af Skorrholti virðast bera þess merki, að jöklar hafi átt þátt í myndun þeirra. Er vikið að því hjer á undan. All- líklegt er, að jöklarnir hafi náð út til dalmynnanna um það bil, er særinn náði upp til efstu fjöruborða. Pó munu skrið- jöklar hafa verið horfnir úr sumum dalmynnunum, er sær- inn jafnaði yfir mela þá, er þar hittast á 70 — 80 m. hæð y. s., því að marbakkar á þessari hæð (ca. 80 m. y. s.) ná nokk- uð inn eftir hlíðunum í sumum dölunum (t. d. í Lundar- reykjadal hjá Qröf og Máfahlíð); hefðu þeir eigi getað mynd- ast, ef jöklar hefðu náð út í dalmynnin, er sjávarflötur stóð 70 — 80 m. hærra en nú. Annars verður útbreiðsla jöklanna
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Rit (Vísindafélag Íslendinga)

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit (Vísindafélag Íslendinga)
https://timarit.is/publication/1735

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.