Rit (Vísindafélag Íslendinga) - 01.06.1923, Page 70

Rit (Vísindafélag Íslendinga) - 01.06.1923, Page 70
66 én engar heillegar sæskeljar. Ofan á sandlögum þessum eru sandblandin lög (lag 7 á 6. mynd) með leifum eftir menn (sauðabein o. fl.). Sjávarlögin í bökkunum við Langasand (2 — 3) ganga inn undir mólögin. Hljóta þvi fjörumólögin að vera yngri en þau. Við innri endann á Lambhússundi og við Krókalón vest- an til á Akranesi er einnig fjörumór, er gengur niður að lágfjörumarki. Ofan á mónum fyrir ofan fjöruna eru sand- Iög, sem vel geta verið mynduð af foksandi, að minsta kosti fann jeg hvergi skýrar sannanir fyrir því, að sær hefði gengið yfir lögin fyrir ofan fjöru. En í fjörunni eru mólög- in hulin sandi og sjávarmöl. — Undir fjörumónum í Krókalóni er brinmúin möl, er sýnir að sær hefir gengið hjer yfir áður en mórinn myndaðist. Er mölin menguð af járnefnum (oxideruð) undir mólögunum niður í fjörunni (mýrarbotn ?) Athuganir þessar sýna, að fjörumórinn er yngri en hinar fornu scemyndanir á nesinu og hlýtur því að hafa myndast eftir að sævarhækkunin mikla var um garð gengin. Menn þekkja engin dæmí þess, að mór hafi myndast í sjó. Hann myndast aðeins á landi í mýrum og mýrartjörnum, þar sem súrt mýrarvatn eyðir smáverugróðri (bakteríur, sveppir etc.) í jarðveginum, og loft og birta komast eigi að, til þess að hafa bein áhrif á jurtaleifarnar. Par safnast jurtaleifarnar sam- an ár frá ári, án þess að rotna eða leysast í sundur og myndast þannig smám saman þykk mólög. Nú finst fjörumórinn á Akranesi og víða annarsstaðar við Faxaflóa neðarlega í fjörum, þar sem sjór flæðir yfir. Pegar mórinn myndaðist, hefir særinn ekki getað flætt yfir staði þá, er fjörumórinn nú finst á, annars hefði mórinn ekki getað myndast. F*að eru því miklar líkur til, að sjávarborð hafi staðið lœgra, þegar mórinn myndaðist, heldur en nú, en hafi síðan hækk- að aftur upp að núverandi flæðarmáli og um leið flætt yfir móinn. Reyndar er hugsanlegt, að mór geti myndast í lónum eða dældum, er liggja lítið eitt lægra en flæðarmál, þar sem landslagið er þannig, að girt er fyrir innrás sjávarins. En í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Rit (Vísindafélag Íslendinga)

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit (Vísindafélag Íslendinga)
https://timarit.is/publication/1735

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.