Rit (Vísindafélag Íslendinga) - 01.06.1923, Síða 74

Rit (Vísindafélag Íslendinga) - 01.06.1923, Síða 74
70 um; ber sjórinn gröftinn og beinin inn með landi inn í vík- ina hjá Belgsholti. Samkvæmt þessu hefir landbrotinu mið- að rúmlega um IV2 m. á ári að meðaltali. Víða ber á landbroti við ströndina inn frá Akranesi að sunnan; þar eru víða leirbakkar með sjónum, er öldurnar vinna vel á. En til nokkurrar hlífðar eru klettatangar, sem skaga þar út í fjöruna á ýmsum stöðum. Guðmundur bóndi Brynjólfsson á Kúludalsá sagði mjer eftir föður sínum, Brynjólfi Brynjólfssyni, er bjó í Gerðum á Akranesi, að fyrr- um hefði klettasker, sem er fram undan Sólmundarhöfða hjá Akranesi, verið landfast og þangað náð graslendi. Hafði Brynjólfur það eftir gömlum mönnum, er kunnugir voru á þessu svæði, að sjórinn bryti þar á ýmsum stöðum að með- altali 1 m. á ári af landinu. F*ar sem sjórinn brýtur af landinu, eins og hjer og víða annarsstaðar við útnesin í Faxaflóa, er mönnum gjarnt að telja það sönnun þess, að sjávarborð sje að hækka. Svo þarf þó alls eigi að vera. Pó að engin sjávarhækkun eigi sjer stað, rífur sjórinn iðulega niður bakka með lausum jarðlögum, með ströndum fram, einkum út til nesja, þar sem brima- samt er. Eigi að síður er mjer nær að halda, að skoðun al- mennings um breytingu sjávarstöðunnar, bæði fyrir norðan og hjer syðra, sem jeg áður gat um, hafi við einhver rök að styðjast. Enda þó að örðugt sje að finna nákvæmt mál til að miða þessar sjávarstöðubreytingar við, má þó telja víst, að breyt- ingar þessar hafi ekki verið eins hraðfara og ýmsir halda fram, þar sem þeir þykjast sjá verulegan mun á 40 — 50 ár- um. Má nokkuð ráða það af fornsögum vorum. í Egilssögu (Rvík 1892, bls. 175) er þess getið, að Egill Ijet flytja Skallagrím látinn ofan í Naustanes hjá Borg, en morguninn eftir „at ýlóði“ var hann lagður í skip og róið með hann út til Digraness (=Borgarness). Enn í dag verð- ur Borgarvogur þur um fjöru og verður að sæta flóði til þess að komast á báti inn að Naustanesi. Og hefði vogur- inn í þá daga náð mun skemra inn, hefði Naustanes tæp- ast getað nes heitið. Alt að einu hefði nokkur sjávarhækkun getað átt sjer stað
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Rit (Vísindafélag Íslendinga)

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit (Vísindafélag Íslendinga)
https://timarit.is/publication/1735

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.