Rit (Vísindafélag Íslendinga) - 01.06.1923, Page 76

Rit (Vísindafélag Íslendinga) - 01.06.1923, Page 76
72 hœðarmörkunum (takmarkalína þeirrar sjávarhækkunar, er gekk hjer yfir, þegar nákuðungurinn (Purpura lapillus) iifði hjer við Norðurland) niður að fjörunni, og hjer um bil und- antekningarlaust er fremsti malarkamburinn, sem nú er að myndast, lœgstur. Virðist þetta bera vott um, að sjórinn varpi nú eigi grjóti og möl eins hátt upp og áður, og hafi því verið eða sje í lækkun. Við Faxaflóa, þar sem svipað hagar til, og malarkambar eru og hafa verið að myndast, er reglan alt önnur. — Par eru yngstu malarkambarnir, sem eru að myndast, nœst fjör- unni, oftast mun hœrri en nœstu kambarnir bak við. Petta virðist aðeins verða skýrt á þann veg, að særinn sje í hækk- un og varpi mölinni hærra upp en áður. Skulu hjer tilfærð nokkur dæmi. Ofanvert við vitann á Akranesi, við svo nefnda Breið, norðan til við Suðurflös er malarkambur við fjöruna, sem sjórinn varpar grjóti upp á í brimflóðum. Er kamburinn 1—2 m. hærri en landið bak við. Miili Grafar og Lágstaðagils, við Hvalfjörð undir Akra- fjalli, er láglend mýri á kafla við sjóinn. Framan til á mýr- arjaðarinn hefir brimið hlaðið upp malarkamb af allstórum steinum, sem er ca. 1 m. hærri en flatlendisræman fyrir ofan. Austan á Viðey voru Iágir öldumyndaðir malarkambar við fjöruna; voru þeir fyrir nokkrum árum jafnaðir undir fiskreiti. Var yngsti malarkamburinn, er særinn var að mynda næst fjörunni, '/2 — 1 m. hærri en neðstu kambarnir fyrir ofan. Fyrir neðan spítalann á Kleppi eru lágir malarkamb- ar við fjöruna; þar er fremsti kamburinn nokkru hærri en hinir eldri. í Víkinni sunnan við Laugarnesspítalann er mal- arkambur, sem sjórinn enn eykur við; er hann talsvert hærri en landið rjett fyrir ofan. Vestast á Suðurnesi við Skerja- fjörð er brimið að mynda malarkamb af stórri möl og grjóti, sem þegar er orðinn 1 m. hærri en landið fyrir ofan. í víkinni, innanvert við Suðurnes, er malarkambur ofan í mólögum meðfram fjörunni, eins og áður er getið; er hann 2 m. hærri en landið næst fyrir ofan. Fyrir ofan hann er tjörn eða lón. Að kunnugra manna sögn er sjórinn að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Rit (Vísindafélag Íslendinga)

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit (Vísindafélag Íslendinga)
https://timarit.is/publication/1735

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.