Rit (Vísindafélag Íslendinga) - 01.06.1923, Síða 79

Rit (Vísindafélag Íslendinga) - 01.06.1923, Síða 79
75 verið að smá siga og sjórinn að ganga á land jyrir sunnan Brciðafjörð og austur eftir Suðurlandi til Vestmannaeyja, en i norðanverðum Breiðafirði, Vesturlandi og umhverfis Húnaflóa hafi breyting sjávarhœðarinnar farið i gagnstœða átt, það litil sem hún kann að hafa verið. Takmarkalínan milli þessara breytinga virðist liggja sunn- anvert í Breiðafirði, við norðurjaðar nyrsta eldfjallabeltisins vestanlands, þar sem gos hafa orðið eftir jökultímann, en það liggur frá hálendi landsins út á Snæfellsnes. Landið fyrir sunnan þessi mörk, sem virðist hafa verið í lækkun, er sundurskorið af eldgosasprungum, sem margar hverjar hafa gosið fram á vora daga; og landskjálftar eru mjög svo algengir í þessum hjeruðum. Er hugsanlegt, að landspildurnar milli sprung- anna hafi verið að smá síga, og að landskjálftarnir margir hverir hafi stafað frá þeim hræringum. Jeg hefi hjer á undan bent á, að landsig eða sjávarlækk- un muni hafa átt sjer stað við Faxaflóa eigi mjög löngu á undan vorum tíma, sem olli því, að fjörumórinn þar við fló- ann seig í sjó (bls. ó5 — 68). Af líkum þeim, er hjer hafa verið taldar, virðist svo sem þetta landsig við flóann sje enn eigi um garð gengið á vorum dögum. Fullkomin vissa fæst þó eigi fyrir þessu, fyr en nákvæm merki eru sett við strend- urnar til að miða við stöðu sjávarborðs síðar meir. Á öðrum stað hefi jeg leitt rök að því (G. G. Bárðarson 1910), að sjávarhækkun hafi átt sjer stað við Húnaflóa all- löngu á undan landnámstíð, á hlýviðrisskeiði því, þegar nákuðungurinn (Purpura lapillus) lifði við Húnaflóa. Steig þá sjávarflötur þar við flóann ca. 5 m. upp fyrir núverandi fjörur. Merki hinnar sömu hækkunar hefi jeg einnig fundið vestanlands við ísafjarðardjúp. Eftir það, nokkru á undan Iandnámstíð, seig særinn í Húnaflóa smám saman aftur nið- ur að núverandi fjörumáli. Liggur sú sjávariœkkun eða Jand- hækkun næst vorum tíma. Skoðun almennings og líkur þær, er jeg hygg að draga megi af útliti hinna yngstu malar- kamba hjer við Húnaflóa, bendir helst í þá áttina, að land- hækkun þessi haldi þar enn áfram i smáum stíl.1 ') Jeg hefi í grein þessari víða komist svo að orði, að sjórinn hafi hækkað eða lækkað. Mega menn eigi skilja það orðatiltæki svo, að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Rit (Vísindafélag Íslendinga)

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit (Vísindafélag Íslendinga)
https://timarit.is/publication/1735

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.