Rit (Vísindafélag Íslendinga) - 01.06.1923, Page 84

Rit (Vísindafélag Íslendinga) - 01.06.1923, Page 84
80 Eins og listinn sýnir, eru fornskeljar fundnar á 29 stöð- um á svæði því, er jeg fór um í sumar. Liggja skeljalögin hæst ca. 30 m. y. s. og á ýmsri hæð þar fyrir neðan, niður að núverandi fjörumáli. Alls hafa fundist 30 skel- tegundir í lögum þessum, þar af 23 (ca. 77°/o) »arktiskar« tegundir og 7 (ca. 23%) borealar tegundir. Allar finnast tegundirnar enn í dag lifandi við ísland, nema ein (Sipho togatus) og afbrigði af annari tegund (Astarte Banksii, var. Warhami), sem báðar lifa í kaldari höfum. Allar hinar teg- undirnar lifa nú á tímum við vesturströnd íslands suður í Faxaflóa, nema sandkænuskelin (Lyonsia arenosa). Hingað til hefir hún aðeins fundist við norður- og austurströnd landsins. Tegund þessi lifir við Noreg við Vestur-Finnmörk, Bergen og í Kristjaníu-firðinum (Sars 1875), þar sem sjór- inn er eins hlýr eða hlýrri en hjer við Vesturland; það er því líklegt, að hún lifi við vesturströnd íslands, þó að hún hafi eigi fundist þar ennþá: Nokkrar fornskeljategundir, sem enn lifa við vesturströnd íslands (t. d. Saxicava, Mya, Pecten islandicus), eru í sum- um fornskeljalögunum stærri og skeljarnar þykkri en nú á tímum við Vesturland, og eru að því leyti svipaðri þeim, er lifa í kaldari höfum. Hvergi í lögum þessum fann jeg þær tegundir, er sjer- staklega einkenna skeljalíf hinna norðlægustu heimskauts- hafa (t. d. Portlandia arctica). Auk skeldýra þessara (Mallusca) fann jeg á flestum fund- arstöðunum nokkrar hrúðurkarlategundir (Balanus) og á éinum stað (Pverá, móti Neðranesi) krabbategund (Hyas). b) Ske/Jalögin i Borgarfirði. Í Borgarfirði fyrir norðan Hafnarfjall hafa fornskeljar fund- ist í 17 stöðum. Við Grímsá liggja skeljalögin 4 — 6 m. y. s. og við Hvítá fyrir ofan Brúarreyki ca. 30 m. y. s. (en þar fundust aðeins hrúðurkarlar). Á öllum hinum stöðun- um liggja skeljalögin 10—25 m. y. s. og yfirborð marbakk- anna, er skeljarnar finnast í, hcest 20—30 m. y. s. Marbakk-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Rit (Vísindafélag Íslendinga)

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit (Vísindafélag Íslendinga)
https://timarit.is/publication/1735

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.